Fámennari jólabođ - jafnvel fyrir farsóttina - breyttar hefđir

Ég held ađ viđ ţurfum fleiri stjórnmálamenn einsog Sigríđi Andersen. Kjarkur hennar er merkilegur og gagnrýni. Ađeins hćgrifasísk eđa vinstrisinnuđ stjórnvöld taka fram fyrir hendurnar á ţegnum sínum, og ţađ er yfirleitt alltaf gert í góđri trú, hvađ sem kemur á daginn. Ađ vísu getur manni fundizt sem hér hafi tekizt ađ verja líf ţegnanna, og mér finnst ţađ, en jólin vekja mann til umhugsunar um ţverrandi kćrleika og nánd, ţróun sem var byrjuđ fyrir kófiđ. Stendur Bill Gates fyrir ţessu? Eru slíkir tilvonandi einrćđisherrar eins og hann ađ ná völdum á jörđinni, sem núna teljast bara voldugir menn af flestum?

 

Ég sakna stóru heimilanna, ţegar húsmćđurnar voru heimavinnandi og stórfjölskyldan kom í heimsókn, jafnvel vinir og skólafélagar. Ég sakna líka ţess náungakćrleika sem fylgdi ţví kristna ţjóđfélagi sem fór ađ leysast upp fyrir 20 árum eđa svo međ eflingu húmanismans, femínismans og "mannréttindanna". Reyndar hef ég oft dađrađ viđ trúleysi og veriđ leitandi, en ég leita til ćskunnar núna, og sakna ţess sem var. Ţađ var betra samfélag á margan hátt.

 

Bođskapur jólanna er međal annars ađ treysta öđrum. Er ţađ réttlćtanlegt ađ bólusetja börn og ungt fólk, sem myndar náttúrulega vörn gegn Covid-19?

 

Einmanaleikinn getur búiđ í öllum, hvort sem mađur er í hópi eđa ekki. Löngu áđur en kófiđ kom til sögunnar var menningin farin ađ breytast, stóru fjölskyldubođin á undanhaldi og dreifđar einingar fráskildra einstaklinga ađ verđa algengari eđa allrahanda tilbrigđi viđ slík einsemdarstef.

 

Hin hefđbundnu trúarbrögđ hafa lengi veriđ á undanhaldi, nema kannski islam á Vesturlöndum og Norđurlöndum, sem er sérlega áhugavert út af fyrir sig.

 

Barnatrúin er enn til í sumum fullorđnum, en hún hefur útţynnzt og jafnvel flest börn sjá í gegnum hana, taka ţátt í leikritum fullorđinna fyrir kurteisisakir og annađ ekki. Vísindatrúin hefur náđ til barnanna, en eins og réttilega hefur veriđ bent á af mörgum hér eru nútímavísindin ekkert annađ en ákveđin trúarbrögđ, húmanísk andstađa viđ trúarbrögđin hefđbundnu, og sumum vísindarannsóknum hampađ en öđrum ekki.

 

Til eru kenningar ţess efnis ađ sá skortur á nánd sem hefur náđ hámarki međ kófinu geti gert fólk veikt einn og sér. Vissulega hittist fólk í jólabođum, en óttinn er aldrei fjarri ţegar fólki er sagt ađ allir geti smitađ af stórhćttulegri pest, og hann er ađeins ţolanlegur í hófi.

 

Ţađ er eins og ţađ hafi gleymzt ađ Covid-19 er helzt hćttulegt ákveđnum hópum, og ađallega háöldruđu fólki ţó. Ţađ mćtti alveg taka ţá umrćđu betur og meira hvort unga fólkiđ ćtti ekki bara heldur ađ mynda mótefni á náttúrulegan hátt, án bóluefnis. Ţađ er eitthvađ grunsamlegt viđ ţennan ákafa Bill Gates ađ bólusetja alla. Ţá er ţó skárra ađ mörg og misjöfn bóluefni séu notuđ á ţjóđina alla en ađ taka sénsinn á ađ nota eitt bóluefni, sem gćti svo reynzt hćttulegt síđar. Aukaverkanir gćtu komiđ fram á mjög löngum tíma, sérstaklega fyrst notađ er ný tegund, sem ekki hefur veriđ prófuđ nema í nokkra mánuđi.

 

Mannlífiđ má ekki bera skađa af ţessum faraldri, andleg gleđi, nánd og traust.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 84
  • Sl. sólarhring: 158
  • Sl. viku: 653
  • Frá upphafi: 127089

Annađ

  • Innlit í dag: 48
  • Innlit sl. viku: 498
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 45

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband