17.12.2020 | 22:09
Nóg ađ gera hjá Degi í Reykjavík
Hinseginfrćđsla til íţróttafélaga - tímamótasamningur undirritađur, segir í frétt á DV. Já, ţađ eru mikil tímamót ţegar Reykjavíkurborg og Samtökin 78 undirrita samning til ţriggja ára og taka höndum saman. En orđiđ frćđsla hefur fengiđ á sig ađra mynd í seinni tíđ.
Í fréttinni kemur ennfremur fram: "Á síđastliđnum árum hefur ađsókn í hinsegin félagsmiđstöđ Tjarnarinnar og Samtakanna '78 stóraukizt og í haust hafa mćtt yfir hundrađ ungmenni í hverri viku". Milljónir fara í ţessa mikilvćgu frćđslu.
Unglingar eru félagsverur. Ţeir fara ţangađ sem er stuđ. Vitađ er ađ kynvitundin er ómótuđ á ţessum árum og getur orđiđ fyrir áhrifum.
Orđiđ frćđsla hefur í seinni tíđ tekiđ merkinguna ađ innrćta rétta skođun, sem er í samrćmi viđ pólitíska rétthugsun. Orđiđ frćđsla hefur ţví orđiđ samheiti yfir ađ heilaţvo, móta skođanir. Ýmis ríki í fortíđinni hafa fengiđ á sig svart mannorđ fyrir vikiđ, Kína stendur keikt og stundar ţetta enn í krafti stćrđarinnar.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 9
- Sl. sólarhring: 158
- Sl. viku: 709
- Frá upphafi: 133255
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 509
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.