10.12.2020 | 23:09
Saga úr kennaraverkfallinu frá 1984
Ég vil hér deila minningu međ lesendum sem gefur innsýn skemmtilega í fortíđina. Ég var ađ horfa á ţáttinn "Á líđandi stund" frá 1986 endursýndan á RÚV, og Ómar Ragnarsson međal stjórnenda. Tekiđ var viđtal viđ Össur Skarphéđinsson ţáverandi ritstjóra Ţjóđviljans. Sýnt var stutt myndband tekiđ af ritstjórum og blađamönnum ţess tíma. Skyndilega laust niđur í mig minningu um atvik sem ég hafđi steingleymt en er nokkuđ skemmtilegt og sérstćtt.
Ţetta gerđist í BHMR verkfallinu 1984. Ţá bjó ég til langa teiknimyndasögusyrpu um stjórnmálamenn ţess tíma, ţegar ég var í fríi frá skólanum. Reyndar var ég ţá einnig ađ ljúka viđ fyrstu teiknimyndasöguna um Jóa og félaga, en ţađ er önnur saga.
Góđ kona úr föđurfjölskyldunni minni sá hjá mér myndasöguna og taldi hana geta glatt fleiri en mig, jafnvel landsmenn alla, og keyrt var upp á Ţjóđvilja til ađ bjóđa söguna til birtingar, en kannski fyrst hjá Morgunblađinu, en ţar sem Albert Guđmundsson var í ađalhlutverki var taliđ réttara ađ sýna Ţjóđviljanum hana.
Ţessir ágćtu menn rćddu viđ mig feiminn unglinginn 14 ára gamlan nokkurt skeiđ á ritstjórninni, ég man eftir andlitunum sem sýnt var úr ţćttinum, og skođuđu myndasöguna, en úr varđ ađ ekki kćmi ţetta vel út í blađinu litađ međ trélitum og tússlitum ţar sem litgreiningu skorti.
Ţađ var svo jákvćtt hérna fyrr á árum ţegar ritstjórar svona stórra dagblađa gáfu sér tíma til ađ rćđa viđ allskonar fólk og jafnvel unglinga. Myndasagan mín var nćstum ţví birt.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Samtaliđ viđ Jesúm Krist áriđ 1996. Ég fór útí kristilegt sta...
- Hin ţöglu ár Cat Stevens, 1968 og 1969, berklana fékk hann 19...
- Sumir eru góđmenni og bera ţađ međ sér. Nafni minn og Bogi Ág...
- "Á endanum kemur ţetta til okkar", (Stríđsmáttur eđa stríđsvé...
- Vatnaguđinn sem rćđur á okkar tímum, Toutates
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 17
- Sl. sólarhring: 79
- Sl. viku: 551
- Frá upphafi: 156107
Annađ
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 432
- Gestir í dag: 15
- IP-tölur í dag: 15
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.