10.11.2020 | 21:29
Húrra RÚV!
Loksins í kvöldfréttunum á RÚV ađ ţessu sinni kom frétt um ađ Macron Frakklandsforseti vilji endurskođa Schengensamninginn. Ţađ er eins og ţađ sé fariđ ađ síast inn býsna víđa ađ draumurinn um fjölmenninguna gekk ekki upp.
Sumir bloggarar hér hafa veriđ duglegir ađ minna á ţetta, ađ kóvíđfaraldurinn sé sennilega endanlegi klukknahljómurinn í ţessu efni, sem bođi breytta tíma.
Allar stórar breytingar gerast á löngum tíma og ekki án bakslaga. Sigur Bidens, ef réttur er, sem margir efast um, er eitt slíkt bakslag. Ţađ hefur veriđ of sársaukafullt fyrir marga ađ viđurkenna ţetta. Sigur Bidens er ţví draumur um ţađ samfélag sem var til fyrir (á undan) Trump, og fyrir deilurnar um flóttamannamálin, og fyrir Angelu Merkel, og hennar stjórnsýslu.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástćđa fyrir bakslaginu?
- Jahve er djöfullinn og hann stendur á bakviđ öll stríđ, og er...
- Sjálfstćđismenn ţurfa ađ sinna menningarmálum meira
- Vinstrimenn ćttu ađ skammast sín, en ekki hćgrimenn. Mengun e...
- Dyrfjöllin ađ Hábraut 4 í Kópavogi - í bernskuupplifun minni
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 191
- Sl. sólarhring: 192
- Sl. viku: 760
- Frá upphafi: 127196
Annađ
- Innlit í dag: 118
- Innlit sl. viku: 568
- Gestir í dag: 106
- IP-tölur í dag: 106
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.