7.11.2020 | 00:45
Loksins gagnrýni á Schengen frá einhverjum sem tekið er mark á.
Þetta er stórfrétt! Margir á Íslandi hafa verið að kalla eftir endurskoðun á Schengenruglinu, en loksins þegar Macron Frakklandsforseti segir þetta byrja hjólin að snúast. Frábært, nú er hægt að búast við að fólk út um allan heim fari að taka við sér.
Þeir sem hafa talað gegn alþjóðavæðingunni fá loksins uppreisn æru. Hinir háu herrar endurtaka það sem allskonar fólk hefur sagt við misjafnar undirtektir alltof lengi.
Nú geta íslenzkir stjórnmálamenn ekki lengur afgreitt gagnrýni á Schengen og önnur mál sem hatursáróður eða fordóma. Já, menn geta breyzt og batnað. Það er fagnaðarefni. Loksins má búast við að þjóðríkishugmyndin styrkist og efasemdirnar um Evrópusambandið glæðist.
Macron vill endurskoða Schengen | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Hvernig ætti að vera hægt að bjarga bandarísku þjóðinni undan...
- Er Samfylkingin lengra til hægri en Sjálfstæðisflokkurinn? Rá...
- Áfengisdrykkja tengist sjálfstæði einstaklinganna, manndómsví...
- Þeir flokkar sem nú eru í ríkisstjórn verða að hjálpa landbún...
- Í þessari frétt endurspeglast elítuviðhorf wóksins og svo frj...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 30
- Sl. sólarhring: 127
- Sl. viku: 638
- Frá upphafi: 133109
Annað
- Innlit í dag: 20
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.