Þörf á öðrum flokkum á þing

Hvað skyldi valda þessari hrinu árása á kirkjur og presta í Frakklandi? Ef árásarmennirnir voru ekki á sakaskrá en gera þetta út af trú sinni er erfitt að finna út hverjir eru öfgamenn og hverjir ekki. Einnig þetta, að börn fyrstu kynslóðar innflytjenda skuli oft verða harðari í trúarafstöðu sinni og ekki samlagast vesturlöndum, þrátt fyrir allar tilraunir til að láta skólakerfið koma á móts við þarfir þeirra.

 

Mér finnst að flokkar eins og Íslenzka þjóðfylkingin og Frelsisflokkurinn ættu að fá miklu meira fylgi. Þessir flokkar ættu að komast á þing og fá nokkra menn kjörna hvor um sig, þeir hafa fullt erindi við okkar ágætu þjóð, og gætu komið mörgu á réttan rekspöl.  Nóg er um óþroskaða og unga ráðherra sem leita eftir útlendum fyrirmyndum en hafa óskýrar hugmyndir um hvað er landinu og þjóðinni fyrir beztu.

 

Þessir flokkar tala fyrir skynsamlegri stefnu og ég hef aðeins heyrt hófstilltan málflutning frá formönnum þeirra. Þeirra stefna er miklu skynsamlegri en stefna þeirra flokka sem stefna á upplausn og stjórnleysi ljóst og leynt.

 

Frankfurt skólinn og aðrar gjöreyðingarkommúnismastefnur virðast hafa skotið rótum í stjórnmálaflokkum víða um lönd. Gegn slíku þarf að berjast.


mbl.is Prestur alvarlega særður eftir skotárás
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 63
  • Sl. sólarhring: 104
  • Sl. viku: 722
  • Frá upphafi: 127265

Annað

  • Innlit í dag: 41
  • Innlit sl. viku: 544
  • Gestir í dag: 36
  • IP-tölur í dag: 36

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband