23.10.2020 | 06:09
Svíþjóð skiptir máli. Virðingarverð viðleitni til að standa gegn risaþjóð.
Mér er mjög annt um frænda okkar Svía, og vona að þeim vegni sem bezt. Maður hlýtur að fagna því að þeir vinni með þeim sem vilja hindra að völd kínverska heimsveldisins verði of mikil.
Svíþjóð verður þó ekki bjargað ef Svíþjóðardemókratar komast ekki til valda. Það má heldur ekki dragast mikið lengur, því svo mikil hnignun hefur orðið þar víða. Þeir fordómar sem þessir bjargvættir þjóðarinnar, sem eru Svíþjóðardemókratar, og landsins hafa mætt eru hræðilegir og fyrir neðan allar hellur.
Þessi frétt sýnir að enn er dugur í Svíum að einhverju leyti. Bara ef þeir stæðu sig betur í fleiri málum, þá væri ástæða til að fagna fyrir þeirra hönd og annarra sem þeim tengjast sterkum böndum.
![]() |
Kína hótar Svíþjóð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ég ber hæfilegt traust til beggja kvennanna en efast líka tal...
- Leikritið heldur áfram, þar til blekkingin fellur til fulls
- Sköpunarsaga Biblíunnar, Genesis kemur frá norrænu fólki sem ...
- Fáein orð í keltnesku, gaulversku. Kennsluþáttur í útdauðu má...
- Jafnaðarfasismanum var komið á með því að neyða fólk til að f...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.2.): 101
- Sl. sólarhring: 142
- Sl. viku: 764
- Frá upphafi: 136964
Annað
- Innlit í dag: 79
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 77
- IP-tölur í dag: 76
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.