14.10.2020 | 14:28
Góđ frétt, nýr flokkur.
Nýr flokkur er ađ bćtast í flóruna, flokkur Guđmundar Franklíns. Ég tel mjög líklegt ađ ţetta verđi skárri flokkur en megniđ af ţví sem fyrir er. Međ endurteknum mistökum og lélegu fólki innanborđs hefur Sjálfstćđisflokkurinn veriđ ađ biđja um ţetta - ađ fá ađra flokka sem skora hann á hólm. Reyndar tel ég líklegt ađ hann fái fylgi frá öllum flokkum, eins og kemur fram í fréttinni ađ Guđmundur Franklín telji líklegt. Hann sýndi ţađ í forsetakosningunum ađ hann kann ađ koma til móts viđ marga, ekki bara örfáa.
![]() |
Býđur sig fram og býst viđ 10% fylgi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Meistarinn og tíminn, ljóđ frá 15. apríl 2017.
- Víđa í miđbćnum eru allar búđir međ útlend heiti og útlent st...
- Smellibeitufréttir. 99% af eigum Bill Gates fara í Gates Foun...
- Ég var búinn ađ lofa mér annađ en lýsti Arnari Ţór sem merkil...
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 14
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 689
- Frá upphafi: 145716
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 520
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.