Eftir kreppu og kófið?

Svo mikill þungi er í umhverfisverndarbylgjunni út um allan heim í fólki á öllum aldri og í öllum flokkum að það getur ekki annað verið en að kófið verði notað sem punktur breytinga, og að ferðalög á milli landa verði takmörkuð eftir þessa kreppu. Margt annað hlýtur einnig að breytast. Hvort sem Trump nær kjöri aftur eða ekki finnst mér hann hafa afsannað að svonefndir hægriöfgamenn séu óhæfir til að stjórna löndum. Hann var útmálaður sem hægriöfgamaður áður en hann varð forseti og er enn útmálaður sem hægriöfgamaður af þeim sem hata hann, og það eru margir.

 

Heimsmyndin er svolítið skrýtin sem blasir við, ef Joe Biden verður forseti. Hvernig ætla vinstrimenn að fjármagna hugmyndir sínar um hið öfluga velferðarkerfi sem þeir tala um, mannréttindi, og umhverfisvernd, sérstaklega eftir kófið?

 

Svo má líta til heimsins alls. Hvernig gengur þessi jafna upp, ef vinstrimenn og jafnaðarmenn komast næstum því alls staðar til valda? Karlmönnum verður úthýst, sérstaklega ef þeir eru ekki hlýðnir og ungir, femínistar og jafnaðarmenn. Konur verða alls staðar við völd, jú kannski getur þetta verið góð framtíð.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 85
  • Sl. viku: 665
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 487
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband