7.10.2020 | 16:44
Völd og mannréttindi
Það ættu flestir að vita að mannréttindamál eru afstæð. Voldug ríki komast frekar upp með mannréttindabrot, sumum er refsað frekar en öðrum og sumt er gjörsamlega þaggað niður. Hvernig er þá hægt að taka mark á þrýstihópum á Íslandi eða annarsstaðar sem eru með kröfuspjöld og fá stundum ýmsu breytt?
Almenningur þarf að vakna upp af einfeldni sinni. Það eru margar hliðar á öllum málum, fleiri en tvær.
![]() |
Ísland lýsir yfir áhyggjum af fangabúðum Kínverja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Þegar konur stjórna, þá er móðursýki og klikkun afleiðingin
- Aðeins kærleiksrík vera gat keppt við Krist um vinsældir, ekk...
- Ástandið á Gasa sem ekki er bara Hamas að kenna er undirrót s...
- Svaraverðir menn, þeir sem styðja lífstefnu en ekki helstefnu
- Sókn er bezta vörnin - það er sú stefna sem hjálpar mest ísle...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.10.): 33
- Sl. sólarhring: 60
- Sl. viku: 618
- Frá upphafi: 159907
Annað
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 483
- Gestir í dag: 19
- IP-tölur í dag: 19
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.