5.10.2020 | 05:27
Jón Steinar Gunnlaugsson ćtti ađ vera fyrirmynd í mörgu
Jón Steinar Gunnlaugsson er sá mađur sem ég helzt myndi treysta til ađ gegna ábyrgđarmestu stöđunum innan dómskerfisins. Hann hefur gífurlega reynslu og ţroska, og ţrátt fyrir ađ hann fari ekki leynt međ ađ hann sé sjálfstćđismađur hefur hann fćrt gild og drjúg rök fyrir ţví ađ hann láti ţćr skođanir ekki hafa áhrif á hlutleysi sitt.
Ţegar ég hnýtti í Bjarna Benediktsson í nýlegri fćrslu minni var ţađ vegna ţess ađ hann treysti Áslaugu Örnu til starfa, en finnst mér hún meira af kappi er forsjá ţeytast yfir vígvöllinn og hafi ekki ígrundađ allt til fulls sem hún er ađ gera.
Eitt af ţví bezta sem Jón Steinar Gunnlaugsson hefur komiđ fram međ er gagnrýni hans á skođanakúgun í samfélaginu. Hann hefur ađ vísu tekiđ ţađ skýrt fram ađ hann er andvígur rasisma, en hann vill samt leyfa fólki ađ tjá slíkar skođanir, og ađ ađrir geti svo séđ um ađ hrekja ţćr sem eru ţeim ósammála. Ţetta finnst mér frjálshyggjan í sinni beztu mynd.
Ađ koma fram međ ţyngri lög gegn rasisma eins og mér skilst ađ sé í bígerđ finnst mér stórlega fáránlegt frá konu úr Sjálfstćđisflokknum og jafnvel frá hvađa flokki sem er, ef viđ ćtlum ađ vernda frjálst samfélag en ekki koma okkur upp fasísku bannasamfélagi.
Svo er ţađ annađ. Önnur lönd hafa framfylgt ţeirri stefnu ađ ofsćkja rasista međ mishörđum hćtti, Svíţjóđ og Ţýzkaland eru dćmi í ţeim efnum. Ţar hefur harkan aukizt, og jafnađarfasisminn getiđ af sér harđari og öfgafyllri flokka og einstaklinga en áđur voru fyrir. Rétt eins og innrás Bandaríkjanna í Írak gat af sér harđari öfgamúslima og hryđjuverkahópa af ţví taginu. Harka fćđir af sér hörku.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.11.): 171
- Sl. sólarhring: 184
- Sl. viku: 801
- Frá upphafi: 125767
Annađ
- Innlit í dag: 152
- Innlit sl. viku: 580
- Gestir í dag: 144
- IP-tölur í dag: 144
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.