5.10.2020 | 05:23
Kári Stefánsson góður í Víglínunni í gær
Kári Stefánsson var góður í Víglínunni þann 4. 10, í gær. Við þurfum endilega á svona mönnum að halda sem segja þjóðinni til syndanna og þeim sem hafa völdin. Gagnrýni er heiðarleg þegar hún er miskunnarlaus.
Að mörgu leyti minnir Kári Stefánsson mig á Donald Trump. Þeir eru báðir dálítið kjaftforir, en miklir leiðtogar. Þeir eru þó greinilega á sitthvorum enda stjórnmálalitrófsins.
Það er svo mikilvægt að fólk þjálfi með sér þann hæfileika að þora að gagnrýna valdið. Þannig verða allir virkari hluti af lýðræðinu.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Ég var búinn að lofa mér annað en lýsti Arnari Þór sem merkil...
- Hægt og bítandi eru hneykslismálin að grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíði, páfi öðru nafni, hefur verið valinn
- Pútín ætti að læra að sigra með afþreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eðli kommúnista er að búa til dúmur, forum, ráð og allt það, ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 65
- Sl. sólarhring: 153
- Sl. viku: 832
- Frá upphafi: 145562
Annað
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 554
- Gestir í dag: 48
- IP-tölur í dag: 47
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.