Kári Stefánsson góður í Víglínunni í gær

Kári Stefánsson var góður í Víglínunni þann 4. 10, í gær. Við þurfum endilega á svona mönnum að halda sem segja þjóðinni til syndanna og þeim sem hafa völdin. Gagnrýni er heiðarleg þegar hún er miskunnarlaus.

 

Að mörgu leyti minnir Kári Stefánsson mig á Donald Trump. Þeir eru báðir dálítið kjaftforir, en miklir leiðtogar. Þeir eru þó greinilega á sitthvorum enda stjórnmálalitrófsins.

 

Það er svo mikilvægt að fólk þjálfi með sér þann hæfileika að þora að gagnrýna valdið. Þannig verða allir virkari hluti af lýðræðinu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.5.): 65
  • Sl. sólarhring: 153
  • Sl. viku: 832
  • Frá upphafi: 145562

Annað

  • Innlit í dag: 51
  • Innlit sl. viku: 554
  • Gestir í dag: 48
  • IP-tölur í dag: 47

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband