3.10.2020 | 18:17
Enn eitt dćmiđ um hvađa öfl stjórna
Stefnum viđ í stjórnleysi á ţessu landi? Er fyrirmyndin hin sćnsku yfirvöld, og er ekki hćgt ađ lćra af ástandinu ţar? Ţađ er auđvelt ađ sjá hvert ţessi ţróun stefnir sem lýst er í fréttinni. 64 í felum sem ekki hafa fundizt bendir til ađ lítil áherzla sé lögđ á leitina. Íslenzk stjórnvöld ćtla sér ađ fara sćnsku leiđina. Hvers vegna reyna ţá ekki önnur samtök ađ ná stjórn á ríkisstjórninni međ mótmćlum?
![]() |
64 ekki fundist |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Hćgt og bítandi eru hneykslismálin ađ grafa undan ríkisstjórn...
- Nýr erkidrúíđi, páfi öđru nafni, hefur veriđ valinn
- Pútín ćtti ađ lćra ađ sigra međ afţreyingu, rússneskri Hollyw...
- Eđli kommúnista er ađ búa til dúmur, forum, ráđ og allt ţađ, ...
- Guđinn sem er yfir og allt um kring, Taranis, og hvernig hann...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 144
- Sl. sólarhring: 167
- Sl. viku: 780
- Frá upphafi: 145414
Annađ
- Innlit í dag: 115
- Innlit sl. viku: 507
- Gestir í dag: 112
- IP-tölur í dag: 111
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.