23.6.2020 | 15:31
Undarlegar fréttir
Frétt víđa um heim frá 13. marz 2001 segir frá ţví hvernig Talibanar í Afganistan voru ţá ađ rífa niđur og eyđileggja 80% af Búddastyttum, mörgum ómetanlegum menningarverđmćtum, allt ađ 2000 ára gömlum. Ţetta gerđist áđur en árásin á Tvíburaturnana var gerđ, og áđur en Bandaríkin réđust á Írak, 2003. Takiđ eftir orđalaginu í fréttinni, ekki er talađ um hryđjuverkasamtökin Talíbana, "Einn af forystumönnum íslömsku hreyfingarinnar Taliban í Afganistan sagđi í gćr ađ liđsmenn hennar vćru ađ ljúka viđ ađ eyđileggja tvćr af ţekktustu styttum heims, risastór Búdda-líkneski í hérađinu Bamiyan."
Ţetta minnir á atburđi nútímans. Ekki talar RÚV um ađ Antifa séu hryđjuverkasamtök, en talar um ţá sem mótmćla ţeim séu hćgri öfgamenn. Ýmsu snúiđ á hvolf.
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 10
- Sl. sólarhring: 220
- Sl. viku: 945
- Frá upphafi: 141133
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 716
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţađ er eitthvađ mikiđ ađ heima hjá ţeim á RÚV, hugsa ég. Hefur lengi veriđ. Grunar mig ađ ţeir hafi eitthvađ á móti vestrćnni siđmenningu.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.6.2020 kl. 17:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.