Undarlegar fréttir

Frétt víða um heim frá 13. marz 2001 segir frá því hvernig Talibanar í Afganistan voru þá að rífa niður og eyðileggja 80% af Búddastyttum, mörgum ómetanlegum menningarverðmætum, allt að 2000 ára gömlum. Þetta gerðist áður en árásin á Tvíburaturnana var gerð, og áður en Bandaríkin réðust á Írak, 2003. Takið eftir orðalaginu í fréttinni, ekki er talað um hryðjuverkasamtökin Talíbana, "Einn af for­ystu­mönn­um ís­lömsku hreyf­ing­ar­inn­ar Tali­b­an í Af­gan­ist­an sagði í gær að liðsmenn henn­ar væru að ljúka við að eyðileggja tvær af þekkt­ustu stytt­um heims, risa­stór Búdda-líkn­eski í héraðinu Bamiy­an."
 
Þetta minnir á atburði nútímans. Ekki talar RÚV um að Antifa séu hryðjuverkasamtök, en talar um þá sem mótmæla þeim séu hægri öfgamenn. Ýmsu snúið á hvolf.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Það er eitthvað mikið að heima hjá þeim á RÚV, hugsa ég.  Hefur lengi verið.  Grunar mig að þeir hafi eitthvað á móti vestrænni siðmenningu.

Ásgrímur Hartmannsson, 23.6.2020 kl. 17:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 109
  • Sl. sólarhring: 181
  • Sl. viku: 793
  • Frá upphafi: 129908

Annað

  • Innlit í dag: 98
  • Innlit sl. viku: 609
  • Gestir í dag: 89
  • IP-tölur í dag: 86

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband