23.6.2020 | 15:31
Undarlegar fréttir
Frétt víða um heim frá 13. marz 2001 segir frá því hvernig Talibanar í Afganistan voru þá að rífa niður og eyðileggja 80% af Búddastyttum, mörgum ómetanlegum menningarverðmætum, allt að 2000 ára gömlum. Þetta gerðist áður en árásin á Tvíburaturnana var gerð, og áður en Bandaríkin réðust á Írak, 2003. Takið eftir orðalaginu í fréttinni, ekki er talað um hryðjuverkasamtökin Talíbana, "Einn af forystumönnum íslömsku hreyfingarinnar Taliban í Afganistan sagði í gær að liðsmenn hennar væru að ljúka við að eyðileggja tvær af þekktustu styttum heims, risastór Búdda-líkneski í héraðinu Bamiyan."
Þetta minnir á atburði nútímans. Ekki talar RÚV um að Antifa séu hryðjuverkasamtök, en talar um þá sem mótmæla þeim séu hægri öfgamenn. Ýmsu snúið á hvolf.
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Það er sama hvað gerist, sjálfseyðing Vesturlanda er á sjálfs...
- Ekkert eða fátt breytt? Hlutverkaleikur? Inga Sæland í gervi ...
- Spænska veikin var af fuglaflensustofninum. Þessa sýkingu þar...
- Okkar vestræna þjóðfélag sem Nató-Kata og Nató-Þórdís Kolbrún...
- Eins og í Bandaríkjunum þarf stuðning þeirra sem ættaðir eru ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.12.): 109
- Sl. sólarhring: 181
- Sl. viku: 793
- Frá upphafi: 129908
Annað
- Innlit í dag: 98
- Innlit sl. viku: 609
- Gestir í dag: 89
- IP-tölur í dag: 86
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er eitthvað mikið að heima hjá þeim á RÚV, hugsa ég. Hefur lengi verið. Grunar mig að þeir hafi eitthvað á móti vestrænni siðmenningu.
Ásgrímur Hartmannsson, 23.6.2020 kl. 17:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.