5.9.2025 | 03:20
Mađur minni hvelpa, ljóđ frá 19. september 1991
Skólasetning senn
seggjum gleymist hér.
Vikur líđa, vilji minn,
vaknar nokkur ber?
Mćđast líka menn,
mun svo víkja nóttin?
Setjast ţćr á soninn,
síđan vötnin máttu gefa.
Hrćđist stelpur, fegurđ ţeirra og ţróttinn,
ţó er hefndin mikilvćgust.
Veiđir ţig hún viljadrćgust,
varla sleppur, sýndu efa!
Ađeins indćl vonin,
einhver kannski dýrkar seinna ţinn?
Stendur staurinn kyr?
Stelpur setjast oft.
Vökumađur viljafús
vill helzt ţyngra loft.
Oft sé djásnadyr,
dimm ţví hvílir pressan.
Vill mig Berglind blíđa?
Bara ef ég Dísu gleymdi!
Togar sterkast núna Myrkramessan,
margt ég hef ađ bjóđa raunar.
Frćgđin seinna feita launar,
fyrst mig inní hallir teymdi.
Lengi ţarf ađ líđa
loksins finnur konu sinnar hús!
Einhver yndisleg,
eftir mína raun.
Blíđa ţegar brýzt til mín
blćs í mćđukaun.
Tímabikkjan treg
tekur sig ađ yngja.
Á mig starir stelpa
stanzlaust međur ţrá í augum.
Berglind ef ég bara ţyrđi ađ syngja,
brotinn drengur safnar kjarki,
leiđur samt á syndaskarki,
sundurbarinn helzt á taugum.
Mađur minni hvelpa
mátt ei hefur fyrir styrksins vín.
Orđaskýringar: Hvelpur: hvolpur.
Vökumađur: Sá sem gefst ekki upp á draumum sínum og metnađi.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 5. september 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.9.): 8
- Sl. sólarhring: 59
- Sl. viku: 710
- Frá upphafi: 156963
Annađ
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 574
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar