26.9.2025 | 01:36
Önnur betri Dísa, ljóđ frá 18. nóvember 1991.
Verđ ég frćgur? - Heiđiđ hof
hef ég lofađ, syng um ţetta.
Náttúrulagiđ valdi, sjálfstćđ sálin
svífur upp, minnkar gretta.
Stelpum frá berst stöđugt lof,
stórkostlegt er djammiđ, víkur skálin.
Hlakka til, ţau heyra í mér,
held ađ lagiđ sé ađ rokka.
Bođskapur ţessi um eilífđ ríkti réttur,
rosalegt sannleik ađ flokka...
Sýnist einhver syndug, ber?
Sumar bera líka snotrar fléttur.
Lífiđ aftur ljúft er nú,
ligg hvar fegurđ mönnum veitist.
Fjölmargar hér svo flottar skóla í ţessum,
fyrst skođist varan, svo neytist.
Ađeins flott ert einmitt ţú,
allra bezt ađ losna úr stressi og pressum.
Svarthćrđ međan sviđin torg
svekkja ţá er annađ vilja.
Ástin mín nýja, önnur betri Dísa,
ekki skal ţakklćti hylja.
Áđur fann ég ađeins sorg,
yndi mínu nú vil frekar lýsa.
Hlakka til er stíg á stokk,
stóra lagiđ flyt um grasiđ.
Náttúran birtist, verndin, vizkan rétta,
vil ekki styđjast viđ glasiđ.
Ekki finnur annan skrokk
ćđislegri, bara sćta, netta.
Skýringar:
Skál er líking fyrir vín og vímuefni í kvćđinu. Einar Benediktsson og fleiri kenndu mér ţetta. Orđiđ glas er notađ í sömu merkingu, líkingamál fyrir vín og vímuefni.
Annars er flest skiljanlegt. Ţetta lýsir ţví hvađ ég var ánćgđur međ lagiđ "Náttúran" eftir sjálfan mig, heiđinn söng og um umhverfisvernd, sem ég flutti á Myrkramessunni í lok nóvember á ţessu ári í MK, Menntaskólanum í Kópavogi. Ţađ var samiđ á nýjársdag 1988, undir áhrifum frá Stormskersguđspjöllum Sverris Stormskers. Ég ţurfti nokkur ár til ađ lćra ađ meta ţađ ađ verđleikum og fatta ađ ţađ vćri betra en margt eđa flest annađ eftir mig, og vilja ţví flytja ţađ ţarna nokkrum árum seinna á tónleikum.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 26. september 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.9.): 13
- Sl. sólarhring: 43
- Sl. viku: 438
- Frá upphafi: 159153
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 316
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar