Veröldin snýr sér ađ síauknum stuđningi viđ Palestínumenn og Gasabúa

Ég tók eftir ţví í Silfrinu á mánudaginn sem var alveg ţolanlegt ađ Sigríđur Á. Andersen var sú eina sem studdi Ísrael sómasamlega. Hún talađi um sekt Hamas á milli línanna og minntist á samtökin einu sinni en ađrir töluđu eins og Ísraelsmenn einir vćru sekir, eđa bćru ţyngstu ábyrgđina.

Nú kann vel ađ vera ađ pistlar Ómars Geirssonar hafi sannfćrt mig eitthvađ og pistlar Guđmundar Arnar, eđa athugasemdir. Ţetta er allavega hluti af heimsmynd og breytingum á Vesturlöndum og nú er loksins kominn einhver vottur af vilja til ađ sporna gegn ţessu, eđa ţađ virđist manni eftir Kastljósiđ í gćrkvöldi, ţótt mjög vćgt fćri Kristrún forsćtisráđherra í ţetta.

Á sama tíma eru breytingar orđnar á Sjálfstćđisflokknum. Hann er orđinn hreinn krataflokkur og eini flokkurinn sem er íhaldsflokkur er Miđflokkurinn, og ţó varla nema svolítiđ.

Annađ sem var merkilegt í fréttum á mánudaginn ţađ var ađ sá sem talađi frá Noregi lýsti ţví ađ meirihluti Norđmanna stćđi međ Palestínumönnum en ekki Gyđingum. Ţađ finnst mér skrýtiđ og kom mér á óvart, ţví fáar Norđurlandaţjóđir hafa eins rótgróna og íhaldssama kristni og Norđmenn, eđa ţannig var ţetta ađ minnsta kosti fyrir 10 árum og ţar áđur. Ţessu kynntist mađur á sínum tíma. Einnig kom ţađ í fréttum í gćr, á ţriđjudegi, frá öđrum sem talađi frá Noregi, ađ glćpatíđni hefur snaraukizt í Noregi međ stórauknum fjölda útlendinga og fólks frá öđrum menningarsvćđum en ţví norrćna. Ţetta kom fram í pólitískum áherzlum flokkanna í Noregi ađ ţessu sinni, sem einbeittu sér ađ málefnum landsmanna, ekki umhverfismálum eđa flóttamannamálum, samkvćmt ţví sem kom fram.

Ţađ virđist ţví vera ađ sama ţróun og annarsstađar á Vesturlöndum sé farin ađ bíta Norđmenn og naga niđur í rót, ađ yngri kynslóđir verđa trúlausar, islamstrúar eđa ganga af kristninni til heiđni.

Ţetta er kannski bara kratismi. Hvernig á Sjálfstćđisflokkurinn ađ marka sér sérstöđu ef hann fer alveg í skóna hjá Kristrúnu og Samfylkingunni?


mbl.is „Stór hluti heimsins hefur gleymt 7. október“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 10. september 2025

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 44
  • Sl. sólarhring: 80
  • Sl. viku: 561
  • Frá upphafi: 159630

Annađ

  • Innlit í dag: 36
  • Innlit sl. viku: 434
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband