26.8.2025 | 02:52
Sumir eru góðmenni og bera það með sér. Nafni minn og Bogi Ágústsson finnst mér þannig, þótt vinnustaðurinn sé gagnrýndur
Nafni minn er kannski ósáttur við eitthvað á RÚV og kannski ekki. Sennilega er hann bara orðinn útkeyrður á of mikilli vinnu eins og hann segir sjálfur. Það er býsna erfitt hversu fámennir við Íslendingar erum. Þegar gagnrýni kemur á RÚV þá þarf maður að skipa sér í lið og manni finnst það leiðinlegt.
Ég held að magnaðir pistlar Páls Vilhjálmssonar um Byrlunarmálið og fleira hafi mikil áhrif, en kannski er stærri hluti fólks sem vill ekki taka afstöðu.
Ef ég væri "in" en ekki "out" í poppinu, þá væri afstaða mína kannski allt önnur. Þegar maður er tapari þá er hin uppreisnargjarna og gagnrýna afstaða auðveldari.
![]() |
Ingólfur kveður Kveik |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. ágúst 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.8.): 19
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 524
- Frá upphafi: 155923
Annað
- Innlit í dag: 15
- Innlit sl. viku: 410
- Gestir í dag: 14
- IP-tölur í dag: 14
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar