17.8.2025 | 01:26
Stjörnur kannski stjórna, ljóđ frá 6. október 2005.
Viđmiđ ţeirra varla rétt,
víkur frá ţeim gildum öllum.
Innantómu orđin,
eđa fyrri morđin.
Fortíđin minningar geymir og gulliđ sem skín,
getur ei náđ samt til ţín!
Einsemd dagsins, upphaf sára?
enginn ţví án tára?
Hélt ţér upp ađ höllum,
hefur fengiđ andlit ţeirra grett.
Ţegar lýđur ţjónar mér
og ţínir ríkisbubbar víkja
stjörnur kannski stjórna,
stefnivörgum fórna.
Rokkarinn aríi hreinn er víst, karl og svo klár,
quennanna nálgast ţó fár...
Stjörnur réttar? - Stefnan týndist,
stríđsins heimska brýndist!
Allir einhvern svíkja,
einnig ţar sem hélzt ađ stćđi hver.
Risann sjá ei rónar ţeir,
ráfa í auđinn, hvćsa, gelta.
Hver var ţessi ţrjótur?
Ţađ er sérhver ljótur!
Strengjanna brúđur ţađ halda og missa sinn mátt,
munúđin ekki ţví sátt!
Eins og konur inni starfa,
unga kalla djarfa!
Skott sitt skröttur elta,
skella svo í lás og vonin deyr.
Afliđ fćrir uppá sviđ,
ekki vilja breytast ţrćlar.
Keđjur verja og kvalir,
koma síđan dalir.
Vinsćldir fćr ţessi kvalari, fávizkan föst!
Furđuleg hlýđninnar köst!
Rusliđ kaupir, vínyll visnar,
vonir orđnar gisnar.
Stílsins ţreyttu stćlar?
Starfiđ heiđarlega ţví um biđ!
Ţessi frćgđ mun ţola enn,
ţroskinn gegnum sorgir kenndi
honum strax ađ standa
strákum međ í vanda.
Frođulík menningin blćs út ţá bölkenndu sýn,
bölvunin nćr svo til ţín!
Trúđu á stjörnur, vinsćld viltu!
Var ég ţá međ gyltu?
Brýr ég margar brenndi
ađ baki mér og skildi ađ spillast menn.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 17. ágúst 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.8.): 7
- Sl. sólarhring: 75
- Sl. viku: 580
- Frá upphafi: 155253
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 451
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar