Velvet Sundown er AI-hljómsveit, eđa gervigreindarhljómsveit, sem nýtur gríđarlegra vinsćlda, sem fara vaxandi. Spotify er gróđavöllurinn mikli ţar sem gervigras ţetta grćr sem aldrei fyrr.
Ég mun sennilega aldrei fá álíka hlustun á mína tónlist, enda er ég ekki gervigreind og ég geri mistök, mannleg mistök, markađsfrćđilega og á öllum sviđum.
AI-Band getur hćglega feykt venjulegum böndum af markađnum. Ţegar ég hélt ţví fram ađ Jesús Kristur vćri gervigreind, aka Hrungnir, ţá gerđi ég einmitt ráđ fyrir slíkri fullkomnun - ţađ sem verđur í framtíđinni, ađ vélvit og vélhreysti verđur meiri en mennsk eđa lífrćn. Kannski er ţađ orđiđ nú ţegar.
Já allt gerir fólk fyrir gróđa og einnig ađ úrelda sjálft sig. Slík er heimska mannkynsins, ađ sjá ekki fram fyrir nefiđ á sér og sjá bara stundargróđa nćstu daga.
Bubbi Morthens var ađ selja katalóginn sinn fyrir stórfé vćntanlega, en hann er sammála ţessu, og hélt ţví fram í viđtali í gćr ađ gervigreindin gćti drepiđ tónlistina, gert listamenn óţarfa, tónlistarmenn.
Hvađ ćtla ráđherrar og valdamenn ađ gera? Á ađ setja lög gegn gervigreindinni, eđa láta hana gleypa okkur?
![]() |
Bandiđ sem aldrei var til slćr í gegn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 3. júlí 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.7.): 26
- Sl. sólarhring: 141
- Sl. viku: 615
- Frá upphafi: 150825
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 413
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar