29.7.2025 | 02:33
Stjörnur koma sterkar inn, ljóđ frá 1. janúar 2005.
(Gert fyrir hljómdisk sem átti ađ koma út á ţessu ári en ekki varđ úr útgáfu).
Stjörnur koma sterkar inn,
strangar reglur Helga eđa ţinna.
Ţađ í gegnum ţrekiđ finn,
ţarftu raunar slíku mest ađ sinna.
Viđlag:
Stjörnur koma sterkar inn,
Stjörnur koma sterkar inn,
Stjörnur koma sterkar inn,
strax ţađ veit og líka finn.
Messíasinn mikli er
mađur Íslands, Helgi Pjeturss, sjáđu!
Ađrir bjarga ekki ţér,
allt hiđ bezta ţví frá guđum fáđu!
Viđlag:
Fljótt til sambands farir ţú!
Frelsar Helgi Pjeturss, trauđla ađrir.
Skrattar veröld skelfa nú,
skiptir litlu ţókt enn víđa blađrir.
Viđlag:
Klisjur fljúga um klettaţröng,
kannski ţarf ađ setja í nýrri gíra.
Nornin kemur nýja ströng,
nćstum skilur eldri valdafíra.
Viđlag:
Frćgđin hefur fćrt mér ţig,
fyrst ţćr hunza annars blankan manninn.
Allir vilja aukastig,
eđa er skástur sá er fćrir bann inn?
Viđlag:
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 29. júlí 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 22
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 649
- Frá upphafi: 153220
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 521
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 17
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar