27.7.2025 | 02:52
Stjörnur eru lífiđ, ljóđ frá 2. janúar 2005.
Stjörnur eru lífiđ, ţetta kvađ hann snjall og snotur.
Snemma gćrur fylgdu međ.
Ţartil elti drusluhjörđin dapra,
dárar ţannig misstu geđ.
Viđlag:
Stefnir strangt ađ kífiđ?
Stefnir strangt ađ kífiđ?
Stefnir strangt ađ kífiđ?
Stjörnur eru lífiđ.
Núna skulum gleđjast, frelsun býđst í Helga hyggju,
herir munu ei sigri ná.
Vil ég frćgđ? - Ó veit ţađ trauđla mađur!
Vandamálin ýmsir fá!
Viđlag:
Öfund sprettur víđa; munu féndur fylgja sigri.
Frá sér ber hann, ýmsa ver.
Lögin rotna, landiđ fer í eyđi,
leiđist mörgum ţannig sker.
Viđlag:
Alltaf ţessir mestu ţurfa ađ verjast vondra skeytum.
Vita geimverurnar margt.
Varđ ég frćgur. Vildi hyljast raunar.
Vćtlar glysiđ súrt og argt.
Viđlag:
Rangt er skođađ. Geimsins kappar geta hingađ flogiđ.
Glötun bandamanna er ljós.
Opnast samband eins og geimsins lokun.
Allt svo miklu betra í Kjós?
Viđlag:
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 27. júlí 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
- Sjálfskađi vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúđir - ...
- Frétt á Vísi tengir morđiđ á Charlie Kirk beint viđ transmál
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 23
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 885
- Frá upphafi: 158691
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 594
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar