17.7.2025 | 05:46
Með brosi á vör er sjálfstæðið afnumið
Með lymskulegum hætti eru hindranir fjarlægðar á vegferðinni inní ESB. Þó berast fréttir um að efnahagsstaða Evrópuríkjanna versni stöðugt. Hvenær ætla þessir ESB forkólfar að viðurkenna að hugmyndin um ESB byggðist á sandi?
Það verður sennilega aldrei, því þótt fjöldinn verði fátækari, þá eru embættismennirnir enn vel launaðir, þessir sem stjórna ferðinni. Þetta er nákvæmlega sama dæmi og í Sovétríkjunum. Enn er talsvert í að fátækt í ESB verði einsog í Sovétríkjunum. Þó nálgast það samkvæmt fréttum.
Hvað verðum við Íslendingar sem meðlimir að ESB? Ósjálfstæðari en nokkrusinni fyrr, algjörlega háð styrkjum og erlendri framleiðslu!
![]() |
Ísland eflir samstarf við ESB um sjávarútvegsmál |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Bloggfærslur 17. júlí 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ...
- Frétt á Vísi tengir morðið á Charlie Kirk beint við transmál
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 27
- Sl. sólarhring: 99
- Sl. viku: 889
- Frá upphafi: 158695
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 598
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar