20.5.2025 | 13:28
Undarlegir titlar á RÚV og undarleg frćđi ţeirra
Jón Ólafsson prófessor viđ heimspeki og hugvísindi í Háskólanum var titlađur sem sérfrćđingur í málefnum Rússlands í Silfrinu í gćr. Mér finnst til dćmis Gunnar Rögnvaldsson bloggari hér meiri sérfrćđingur í málefnum Rússlands en hann. Ţađ eina sem Jón ţessi Ólafsson er sérfrćđingur í hvađ Rússland varđar er ađ Pútín sé einrćđisherra og allt ranglátt sem hann segir og gerir. Jón Ólafsson húmanisti er sérfrćđingur í hatri á Rússlandi og Pútín, en titlarnir sem RÚV gefur ţeir eru kostuglegir.
Ţessi Jón Ólafsson sem RÚV notar sem álitsgjafa er alveg dćmigerđur Elítudađrari, úr marxíska jafnađarfasismahreyfingunni sem er mjög öflug á Vesturlöndum, (en er kennt viđ lýđrćđi, mannúđ og allt ţađ) hefur plantađ sér niđur í flestum skólum, og menningarmafíunni, og eyđilagt allar vinstrihreyfingar, og jafnvel hćgrihreyfingar líka.
En ég skil ţetta fólk. Viđ ţađ er varla ađ sakast, heldur eigendurna. Mađur fćr laun fyrir ađ ađhyllast jafnađarfasisma og mađur fćr viđurkenningu, ţjóđfélagsstöđu ţannig. Ţannig var ţetta líka í Ţriđja Ríkinu, og á Stalínstímanum, Maótímanum og Francotímanum.
Ţegar hann sagđi ađ ţetta vćri "tími Evrópu", ţá vitnađi hann í hernađaruppbygginguna í Ţýzkalandi. Rétt var ţađ samt hjá honum ađ Pútín hefđi tekizt ađ "vekja Ţýzkaland", til vígvćđingar á ný.
En ég er ekki jafn viss og hann um ađ Evrópa verđi auđveldlega ţađ drottnandi stórveldi sem hann lét í veđri vaka.
Ţađ eru svo margir málsmetandi menn núna, bćđi í ríkisstjórninni og utan hennar, sem tala digurbarkalega um sigurgöngu Evrópu og ESB, og hvađ vald Evrópu sé mikiđ og dýrđ hennar.
Auđvitađ sannleikskorn í ţessu, en ađallega á ţetta viđ um fortíđina.
Hnignun Evrópu ćtti öllum ađ vera ljós.
Örlítil vígvćđing í Evrópu breytir ekki niđurrifi margra áratuga, allt frá 1945.
Mér fannst mjög sérkennilegt ađ "Jón Ólafsson sérfrćđingur í Rússlandi" samkvćmt RÚV skyldi ekki segja ađ ţetta sé "tími Rússlands", heldur "tími Evrópu".
Síđan voru ţessir tveir sérfrćđingar í málefnum Rússlands ađ segja ađ ţađ vćru órar í Trump ađ vilja viđskiptasambönd viđ Rússa.
Sérfrćđingar á RÚV neita ađ viđurkenna BRICS löndin, nema sem sundurlaust bandalag. Ţar er Evrópa töluđ upp en BRICS samvinnan niđur. Ekki alveg veruleikatengt.
![]() |
Segir greinilegt ađ Pútín vilji ekki friđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 20. maí 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.5.): 112
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 785
- Frá upphafi: 146487
Annađ
- Innlit í dag: 99
- Innlit sl. viku: 594
- Gestir í dag: 94
- IP-tölur í dag: 94
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar