28.4.2025 | 00:02
RÚV sýnir virđingarverđa samúđ međ ţjáningunum á Gaza
Í RÚV var frá ţví sagt hversu mörg börn deyja stöđugt á Gazasvćđinu. Um tvćr milljónir búa á Gaza, ţar af helmingurinn börn, um milljón.
Ég man eftir ţví ađ ár eftir ár voru myndir sýndar af sveltandi börnum í Afríku á RÚV í ćsku minni. Amma sagđi oft:"Klárađu matinn ţinn, hugsađu um öll sveltandi börnin í Afríku." Nú er ástandiđ miklu betra í Afríku allri eftir mikla hjálp í ţeirra garđ um langt skeiđ, en myndirnar frá Gaza minna á gömlu myndirnar frá Afríku, frá sveltandi börnunum ţar.
Ţá má spyrja sig: Hvers vegna rís ekki stór hluti okkar ţjóđar upp og mótmćlir barnadauđanum á Gaza og árásum á fólk sem ekki getur variđ sig?
Ţorgerđur Katrín hefur meiri áhuga á ađ tala um mannréttindi Úkraínumanna en mannréttindi Gazabúa.
Ţađ er mjög ósmekklegt ađ klína gyđingahatursstimplinum á fólk sem reynir ađ taka málstađ fólksins á Gaza.
Wók getur veriđ til vinstri og hćgri. Trump beitir hćgri-wók stefnu og fćr ţessvegna gagnrýni og verđur óvinsćll.
![]() |
Hamas sögđ opin fyrir 5 ára vopnahléi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 28. apríl 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
- Sjálfskađi vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúđir - ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 21
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 849
- Frá upphafi: 158736
Annađ
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 565
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar