Ég var að horfa á myndina Oppenheimer í sjónvarpinu. Skelfilegur sársauki og iðrun er gegnumgangandi þráður í gegnum myndina, eins og Oppenheimer hafi gengið í gegnum Helvíti á jörð fyrir að hafa fundið upp kjarnorkusprengjuna - og séð eftir öllu saman.
Í örvæntingu sinni reyna Evrópulöndin að magna upp nýtt kjarnorkuvopnakapphlaup eins og það sé svarið við uppgangi Rússa og annarra BRICS þjóða.
Ef fólk heldur að heimurinn sé svarthvítur þá er auðvelt að ýta á kjarnorkuhnappinn og enda þetta líf og valda heimsendi.
Ef fólk heldur að allir sem eru ósammála sér séu einræðisherrar, stríðsglæpamenn, hefnigjarnir og harðstjórar, þá er auðvelt að hata og ganga í herinn eða byrja stríð
Vil minna á fjölmörg Youtube myndbönd þar sem fjallað er um að heimska sé hættulegri en mannvonzka.
![]() |
Vill kanna möguleika kjarnorkuvopna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfærslur 9. mars 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Það gleymist að enginn vinnur stríð með kjarnorku. Það þarf a...
- Ég ætlaði mér að verða vinsæll tónlistarmaður, en til þess þa...
- Maður getur fyrirgefið öðrum sem eru ósammála manni ef maður ...
- Rökstuðningur fyrir ályktunum um heilaga þrenningu drúíða
- Fréttaflutningur í RÚV er falskur, þar sem aðeins er sýnt frá...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (9.3.): 86
- Sl. sólarhring: 101
- Sl. viku: 846
- Frá upphafi: 138386
Annað
- Innlit í dag: 44
- Innlit sl. viku: 595
- Gestir í dag: 40
- IP-tölur í dag: 40
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar