23.3.2025 | 03:59
Leifar af bjórbanninu
Hvaða áhrif hafa áfengisauglýsingar? Engin áhrif. Fyrir nokkrum áratugum höfðu auglýsingar áhrif, en ekki lengur. Mannskepna nútímans er svo mettuð af áreiti í tölvum eða snjallsímum og snjalltækjum að áfengisauglýsingar í sjónvarpi skipta engu máli. Þegar mettun skilningarvitanna verður fullkomin þá man maður hvorki né skynjar auglýsingar. Þetta bann við auglýsingum á áfengi er þannig dæmi um úrelt lög.
Þegar RÚV var allsráðandi, ekkert net, engir samfélagsmiðlar í tugatali, þá lærði maður auglýsingar utanað. Gott dæmi er auglýsing Sverris Stormsker: "Njóttu lífsins fáðu þér svala!" Ég er reyndar ekki viss um að hann hafi samið þennan lagbút, en einhverntímann auglýsti hann Svala um þetta leyti.
![]() |
Tveggja milljóna króna sekt lögð á Sýn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 23. mars 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 21
- Sl. sólarhring: 49
- Sl. viku: 849
- Frá upphafi: 158736
Annað
- Innlit í dag: 13
- Innlit sl. viku: 565
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar