Leifar af bjórbanninu

Hvaða áhrif hafa áfengisauglýsingar? Engin áhrif. Fyrir nokkrum áratugum höfðu auglýsingar áhrif, en ekki lengur. Mannskepna nútímans er svo mettuð af áreiti í tölvum eða snjallsímum og snjalltækjum að áfengisauglýsingar í sjónvarpi skipta engu máli. Þegar mettun skilningarvitanna verður fullkomin þá man maður hvorki né skynjar auglýsingar. Þetta bann við auglýsingum á áfengi er þannig dæmi um úrelt lög.

Þegar RÚV var allsráðandi, ekkert net, engir samfélagsmiðlar í tugatali, þá lærði maður auglýsingar utanað. Gott dæmi er auglýsing Sverris Stormsker: "Njóttu lífsins fáðu þér svala!" Ég er reyndar ekki viss um að hann hafi samið þennan lagbút, en einhverntímann auglýsti hann Svala um þetta leyti.


mbl.is Tveggja milljóna króna sekt lögð á Sýn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 23. mars 2025

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Mars 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28 29
30 31          

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.3.): 39
  • Sl. sólarhring: 263
  • Sl. viku: 1322
  • Frá upphafi: 140637

Annað

  • Innlit í dag: 34
  • Innlit sl. viku: 1030
  • Gestir í dag: 33
  • IP-tölur í dag: 33

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband