16.3.2025 | 03:28
Hversu lengi á ţetta mannfall ađ halda áfram í Úkraínu?
Ég var í afmćli í gćr og viđ rćddum um pólitík, trúmál eins og áđur. Nú brá svo viđ ađ ţeir sem stóđu međ Úkraínumönnum gátu síđur virkađ sannfćrandi og töluđu minna.
Á međan ég er farinn ađ viđurkenna, eđa skilja betur afstöđu ţeirra sem segja ađ Pútín sé einrćđisherra sem vill ţenja út Rússland og ekki friđ eru sumir sem áđur töluđu mikiđ gegn honum og Rússlandi farnir ađ linast í ţeirri afstöđu og sjá ađ spillt Elítan á ekki síđur sök á ţessu stríđi, og kannski meiri, í gegnum Demókrata í Bandaríkjunum, Obamastjórnina, Joe Biden, Hunter Biden og stađgengilsstríđiđ.
Ţađ eina jákvćđa sem gćti komiđ útúr ţessu stríđi er ađ gjáin minnki á milli vinstrimanna og hćgrimanna í heiminum, ef ţađ er hćgt.
![]() |
Lítil von um varanlegan friđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 16. mars 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.3.): 59
- Sl. sólarhring: 113
- Sl. viku: 531
- Frá upphafi: 138924
Annađ
- Innlit í dag: 51
- Innlit sl. viku: 432
- Gestir í dag: 49
- IP-tölur í dag: 49
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar