RÚV er komið á þann stað að endurráðning Stefáns var hneyksli, spillingarhneyksli. Það er þörf á endurnýjun af mjög mörgum ástæðum, bæði til að fá betri dagskrá og vegna aðkomu að svona spillingarmálum.
Ég sem hafði trú á Lilju Alfreðsdóttur, hún hefði átt að breyta lögunum um RÚV þannig að ömurleg dagskrárgerð og stöðug wók-innræting sé bönnuð, og hlutleysi sé tryggt, að allskonar sjónarmið komist þarna að.
![]() |
Fyrrum lögreglustjóri tafði rannsókn málsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 9. febrúar 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 871
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 471
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar