8.2.2025 | 02:45
Eurovisionkeppnin sem er að klofna í fleiri keppnir
Í áraraðir hér á Íslandi hefur fólk kvartað útaf Eurovision keppninni, sumir vilja draga þjóðina út, aðrir stofna Scandovision. Klíkuskapur og leiðindapólitík gera keppnina umdeilda og þetta snýst meira um pólitík og umbúðir en tónlist og flutning hin seinni ár.
Persónulega finnst mér að aukið samstarf við Rússa og önnur BRICS ríki kannski vera skynsamlegra en að ríghalda sér í hnignandi ESB og Bandaríkin.
Þó býst ég alls ekki við að valdhöfum detti neitt slíkt í hug og því er það auðvitað ómögulegt.
En fordæmið, sem Rússar sýna, það er mjög merkilegt.
Af hverju þarf bara ein svona keppni að vera haldin? Af hverju ekki fleiri?
![]() |
Rússar endurvekja söngvakeppni til höfuðs Eurovision |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 8. febrúar 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 0
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 871
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 471
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar