3.2.2025 | 23:41
Umbúðir, loforð...
Lítið er um breytingar, nema þessi stjórn vill koma okkur inní ESB. Til hvers var fólk að kjósa? Flokkur fólksins fær ekki mikið fram, Sjálfstæðisflokkurinn var búinn að undirbúa margt af þessu eins og hinir flokkarnir í gömlu stjórninni. Gamalt vín á nýjum belgjum eins og sagt er.
Samfylkingin hefur slegið met Framsóknarflokksins í auglýsingum og framsetningu, þessar miklu breytingar sem boðaðar voru, frat eins og venjulega.
![]() |
Svona er plan ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 3. febrúar 2025
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 98
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 926
- Frá upphafi: 158813
Annað
- Innlit í dag: 66
- Innlit sl. viku: 618
- Gestir í dag: 60
- IP-tölur í dag: 59
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar