30.1.2025 | 03:52
Stjórnin fćr á sig verđuga gagnrýni
Ég hlustađi á Ţorgerđi Katrínu utanríkisráđherra í Kastljósinu á RÚV í gćr. Hún var mjög vandrćđaleg út af öllu sem rćtt var um, og ţađ er ekki gott ađ ríkisstjórnin skuli vera komin í vanda svona strax og búiđ er ađ mynda hana.
Hún var spurđ útí Trump og Grćnlandsmáliđ. Mér fannst hún mjög hikandi og tvístígandi, vandrćđaleg. Hún talađi um tvćr stođir, varnarsamninginn viđ Bandaríkin og Natósamninginn. Nú virđist sem ţessar tvćr stođir geti orđiđ í andstöđu hvor viđ ađra.
Ţorgerđur Katrín var einnig vandrćđaleg út af klúđrinu í kringum Flokk fólksins og ţeirra mál.
Síđan var ţađ hvar Kristrún átti ađ vera og hvar hún var ekki og hversvegna. Mér fannst hún ekki svara ţví skýrt heldur.
Stjórnarandstađan komin á fullt.
Viđ sem trúđum á ţessa ríkisstjórn strax farin ađ efast.
![]() |
Inga Sćland keypti tvćr fasteignir međ stuttu millibili |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
Bloggfćrslur 30. janúar 2025
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
- Sjálfskađi vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúđir - ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 106
- Sl. sólarhring: 109
- Sl. viku: 934
- Frá upphafi: 158821
Annađ
- Innlit í dag: 71
- Innlit sl. viku: 623
- Gestir í dag: 64
- IP-tölur í dag: 63
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar