26.7.2024 | 02:12
Píratar eru búnir ađ ţróast í venjulegan vinstriflokk
Píratar gáfu sig í upphafi út fyrir ađ vera fylgjandi ýmsum hćgrimálum. Ţeir töluđu um frjálst niđurhal og heim án höfundarréttar og netiđ sem vettvang ţar sem algert frelsi ćtti ađ ríkja eđa ţví sem nćst. Ţađ myndi ég telja hluta af hćgristefnunni.
Ef mađur kynnir sér heimasíđu ţeirra sem nú er uppi sér mađur fljótt ađ hefđbundin vinstrimálefni eru mest áberandi, svo sem flóttamannamál og mannréttindabarátta.
Ađ ţeir skuli nú leggja niđur Pírataspjalliđ sem var fyrir alla gćti bent til ţess ađ ţeir séu ađ lokast enn meira inní bergmálshelli og séu ekki tilbúnir ađ hlusta á rök annarra.
Svo mikiđ er víst ađ ţeir hafa stutt vinstrimenn og vinstriflokka mjög oft, og talađ eins og vinstrafólk.
Mér fannst meiri ţörf fyrir ţann Pírataflokk sem var öđruvísi, og opinn fyrir hćgrimálefnum líka.
Ég tel ekki líklegt ađ Pírataflokkur sem er nákvćmlega eins og Sósíalistaflokkurinn vinni almennan stórsigur og fái til sín fylgi úr öđrum flokkum.
![]() |
Sögulegt spjallsvćđi lagt niđur |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfćrslur 26. júlí 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Eru dćgurlög úrelt um málefni líđandi stundar sem eru orđin m...
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
- Sjálfskađi vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 40
- Sl. sólarhring: 85
- Sl. viku: 760
- Frá upphafi: 158883
Annađ
- Innlit í dag: 34
- Innlit sl. viku: 526
- Gestir í dag: 34
- IP-tölur í dag: 34
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar