Spurningin er hvort þetta óvanalega veður sé vegna breytinga af mannavöldum á veðrinu. Það er ekki hægt að segja að það sé útilokað. Um leið og höfin hlýna úr hófi fram og gróðurhúsaáhrifin raska eðlilegu jafnvægi koma kælandi kerfi eins og lægðir á óvenjulegum tímum. Eitt einkenni hamfarahlýnunar og manngerðs veðurfars er ÖFGAR í veðurfari. Hvað eru þetta annað en ÖFGAR í veðurfari?
![]() |
Varað við sterkum hviðum og sandfoki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. júní 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.7.): 2
- Sl. sólarhring: 89
- Sl. viku: 410
- Frá upphafi: 152358
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 291
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar