Spurningin er hvort þetta óvanalega veður sé vegna breytinga af mannavöldum á veðrinu. Það er ekki hægt að segja að það sé útilokað. Um leið og höfin hlýna úr hófi fram og gróðurhúsaáhrifin raska eðlilegu jafnvægi koma kælandi kerfi eins og lægðir á óvenjulegum tímum. Eitt einkenni hamfarahlýnunar og manngerðs veðurfars er ÖFGAR í veðurfari. Hvað eru þetta annað en ÖFGAR í veðurfari?
![]() |
Varað við sterkum hviðum og sandfoki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 5. júní 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin m...
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 46
- Sl. sólarhring: 76
- Sl. viku: 766
- Frá upphafi: 158889
Annað
- Innlit í dag: 39
- Innlit sl. viku: 531
- Gestir í dag: 38
- IP-tölur í dag: 38
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar