23.5.2024 | 01:38
Friðarferlið sem Þórdís Kolbrún hefur minni áhuga á en Guðni forseti
Mér finnst Guðni virðingarverður að fara ekki í skotgrafahernað stjórnmálanna í þessu efni. Já, verri forsetar en hann gætu komizt til valda. DV er með frétt um það að Bandaríkjamenn beri ábyrgð á slysinu að mati M. J. Zarif, fyrrverandi utanríkisráðherra Írans. Hann telur Bandaríkjamenn ábyrga að hluta fyrir slysinu, vegna viðskiptaþvingana, virðist rétt
Eins og fram kemur í DV segir fyrrverandi utanríkisráðherra Írans að Bandaríkin beri nokkra sök á slysinu, vegna viðskiptabannsins, svo þyrlur eru ekki lagfærðar sem skyldi eins og annað, en DV sem innanum slúðrið segir frá markverðum fréttum á milli sem aðrir þegja um.
![]() |
Guðni hyggst senda samúðarkveðjur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 23. maí 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin m...
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.9.): 54
- Sl. sólarhring: 70
- Sl. viku: 774
- Frá upphafi: 158897
Annað
- Innlit í dag: 47
- Innlit sl. viku: 539
- Gestir í dag: 45
- IP-tölur í dag: 45
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar