7.3.2024 | 14:26
Tćlir fram tóna, ljóđ frá 13. maí 1985.
"Drög ađ sjálfsmorđi" var fyrsta hljómplatan međ Megasi sem ég eignađist, áriđ 1982, ég keypti hana í forlaginu Iđunni á Brćđraborgarstíg, ţegar ég var ţar ađ skođa myndasögur. Kennarinn okkar hafđi minnst á Megas, ţegar Bubbaplata hafđi veriđ sýnd í tímum, einn nemandinn kom međ Bubbaplötu í skólann og ţá fór kennarinn ađ tala um ţessa tónlistarmenn, og ađ ţeir hefđu lćrt af Woody Guthrie og Bob Dylan. Ţá fór ég ađ hlusta á ţá.
Ţetta ljóđ var samiđ eftir ađ ég fór á Passíusálmatónleikana međ Megasi áriđ 1985. Ég tók ţá reyndar uppá talsegulband og hlustađi á heima. Ţarna var Megas minn uppáhaldstónlistarmađur, og einnig dýrkađi ég Björgvin Gíslason sem bezta gítarleikara landsins, eins og kemur fram í textanum. Hann spilađi bćđi á "Drögum ađ sjálfsmorđi", 1978, og "Passíusálmunum" 1985. Mér fannst viđ hćfi ađ minnast hans međ ţví ađ draga upp ţetta skemmtilega ljóđ, eđa texta.
Drögin kenna drengnum
ađ draga upp skrýtnar myndir.
Fargar ekki fengnum,
furđan opnar lindir.
Viđlag(Kór):Björgvin Gíslason gćlir
viđ gítarinn svo hann vćlir,
tóna fram svo tćlir,
ţá trúfastur gleđi af ćlir.
Passíurokkiđ prúđa
pínir ekki snáđann.
Fílar ei tímans trúđa,
tćfur vilja ráđ'ann.
Meistari Bjöggi mikli
mestur gítarleikara.
Ţótt ég á stundum stikli
á steinum - hinir spila veikara.
Verđ ég frćndi frćgur,
flyt ég bođi margt í?
Fylgir mér síđan sćgur
af sćtum skvísum í partý?
Bjöggi finnst mér beztur,
bara út af ţessum tónleikum.
Verđ ég alltaf verstur
af vondum gítarleikurum & keikum?
![]() |
Björgvin Gíslason er látinn |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 7. mars 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Međ fćkkun bónda og sauđkinda eru íslenzkir (ó)ráđamenn ađ ge...
- Eru dćgurlög úrelt um málefni líđandi stundar sem eru orđin m...
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 25
- Sl. sólarhring: 68
- Sl. viku: 703
- Frá upphafi: 158926
Annađ
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar