24.3.2024 | 19:24
Ekki er allt sem sýnist í heilsugeiranum eða hollnustugeiranum
Nútíminn er fullur af gerviefnum sem eru hættuleg fólki og ekki er alltaf að marka umbúðir og merkingar. Það hefur oft komið í ljós að gæðavottanir eða umhverfisvottanir geta verið ómarktækar, til að hylja spor óhollra efna og hættulegra.
Nýjar bækur hafa margar einkennilega efnalykt í sér og grunar mann að þar sé ekki allt með felldu, og geti verið óhollt að anda að sér. Jafnvel slíkur pappír er notaður í Kentucky Fried Chicken, eða þannig var þetta seint á síðasta ári, og vakti ekki hrifningu mína. Hvaða svör fá neytendur? Engin svör? Fólkið við afgreiðslu veit ekkert um þetta og bendir manni á netið og aðila sem varla eða ekki svara erlendis, þannig eru þessar risakeðjur.
Sífellt verða breytingar. Neytendur eru jafnvel margir hverjir sofandi yfir breytingum, og spyrja ekki hvað sé eðlilegt.
![]() |
Eiturefnið reyndist vera ólöglegt skordýraeitur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. mars 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Með fækkun bónda og sauðkinda eru íslenzkir (ó)ráðamenn að ge...
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin m...
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 18
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 696
- Frá upphafi: 158919
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar