12.2.2024 | 01:22
Ţessi leiđ er ţrautum stráđ, ljóđ frá 9. október 2017.
Ţessi leiđ er ţrautum stráđ,
ţótt ég myndi reyna,
ekki fyndi annađ ráđ,
ađeins hvađ hún vildi meina.
Ţókt ég hitti hana á bar,
höfum glatađ vonum.
Tölum ekki um ţrána ţar,
ţú ert jafnvel bundin honum.
Ekki bara unglingsgrey,
efast, vil ei girnast.
Segi jafnvel núna nei,
nóttin ţarf í burtu ađ spyrnast.
Horfir út en ekki á sig,
ást sér varla mína.
Talar hann viđ trén og ţig,
tímarúnu hélt ţó fína.
Ránfugl kemur, kvenkyns mjög,
klćrnar ennţá brýnir.
Varla lengur duga drög,
drósin góđum ţokka týnir.
Taranis er styrkur stór,
stendur, falla hinir.
Ekki gleymdur, eđa hór,
áfram fćđast slíkir synir.
Međan fellur veröld víđ,
verđa hinir stćrri,
ţjóta inní ţessi stríđ,
ţví er Tonor mikli nćrri.
Mistök allt og mennskan slík,
meyjar, engin gćfa.
Kemur upp ađ túnum tík,
tök ţeim varla nokkur hćfa.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 12. febrúar 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Međ fćkkun bónda og sauđkinda eru íslenzkir (ó)ráđamenn ađ ge...
- Eru dćgurlög úrelt um málefni líđandi stundar sem eru orđin m...
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 18
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 696
- Frá upphafi: 158919
Annađ
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 488
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar