28.12.2024 | 17:20
Heimurinn fćrist nćr meiri hernađarhyggju, virđist manni
Fréttirnar um ađ Trump vilji kaupa Grćnland finnst mér korniđ sem fylli mćlinn ađ ég fyllist óbeit á honum eins og Pútín - sem ćtti ađ vera búinn ađ semja friđ viđ Selenskí. Síđan eru ţessar árásir á Úkraínu yfir jólin sérlega ógeđfelldar og til ţess fallnar ađ mađur fyllist óbeit á Pútín.
Samt sem áđur veit ég um forsöguna, og ögrunina frá Nató, allt frá 2014, eđa enn fyrr. En Pútín er ekki geđslegur og heldur ekki Trump.
Ekki er Netanyahu skárri, en allir ţessir menn eiga sér stuđningsmenn og svo marga ađ ţađ er merkilegt.
Öllu gamni fylgir einhver alvara. Grćnland er ríkt af auđlindum, olíu og málmum í nútímatćkni. Ćtli ţađ sé ekki ţađ sem býr undir hjá Trump?
Ég er umhverfisverndarsinni og gleymi ţví ekki. Bandaríkin eru sek um mestu mengun mannkynssögunnar og ađ hafa kennt öđrum ţjóđum ţennan eitrađa lífsstíl, Kínverjum ţar međ taliđ.
En Wokestefna Bidenstjórnarinnar var slík klikkun ađ viđ hana varđ ekki unađ. Karlahatriđ í femínistum verđur slíkt ađ ţađ er engin hemja, eins og amma orđađi ţetta oft.
Ţađ vantar alvöru hlutleysi, fagmennsku og jafnađarstefnu í réttum skilningi ţess orđs víđa.
Grćnland ekki til sölu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Bloggfćrslur 28. desember 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Heimurinn fćrist nćr meiri hernađarhyggju, virđist manni
- Heimskunnar bryggja, ljóđ frá 19. desember 2018.
- Mammon á ađ ráđa á RÚV og ţau stefna á gróđa á nćstunni. Mun ...
- Kirkjan er umbúđir, međ nýtt innihald. Innihald í andstöđu vi...
- Fćđingardagur frelsarans er 25. desember. Jafnvel ţeir sem ek...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.12.): 53
- Sl. sólarhring: 71
- Sl. viku: 630
- Frá upphafi: 130663
Annađ
- Innlit í dag: 32
- Innlit sl. viku: 436
- Gestir í dag: 26
- IP-tölur í dag: 26
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar