Vargöld leynist grá, ljóđ frá 2. desember 2024.

Manstu eđa gleymdir gleđi?

Gagnslaus lýđur frjáls?

Ţarna svo verđa ađ ţurrum blómum,

ţessar sem gegndu ei karla ómum.

Eitthvađ skađsamt skeđi,

en skeriđ varnar máls.

 

Ađeins konur, biturđ, bani,

blćs nćr frjálslynt afl.

Herdísir vilja stríđiđ styrkja,

stefnuna fjöldinn hyggst svo virkja.

Stoltur stúlkna hani

stefnir fyrir gafl.

 

Ef sú ást var köld,

yfirborđ og stöđluđ kveđja,

nálgast leiđans leđja,

lýkur ţinni öld.

 

Ţroskaskert og ţrá,

ţunnlynd, eftir tímans bođum,

ţó á vćrđarvođum,

en vargöld leynist grá.

 

Vinskap vildi hann,

varla losti á ţessum tíma,

er ţađ ađeins gríma?

Elskar sannleikann?

 

Heiđur, hann ei teinn,

hún er skildi forna njólu

fór í fjandans gjólu,

fretar rakki einn?

 

Arđrán, annars svar,

auđlegđ, konur ţannig tala,

mun hjá svínum svala

svírans losta ţar.

 

Sokkiđ syndasker,

sjáđu tapiđ, fćr ţađ ekki,

ađeins ađra hrekki,

ábyrgđ rćfill ber.

 

Sorg og synd ţví hlćr,

sá er rćđur lítill bógur,

ríkir hinna rógur,

raunin fćrist nćr.

 

Ekki mun ţeim eftir leita,

ađeins fortíđ hans.

Fjólurnar skarta fjarri litum,

fer ţví ađ mengun herrans vitum.

Draumsýn blífur beita,

böđla lokadans.


Bloggfćrslur 2. desember 2024

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Des. 2024
S M Ţ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.12.): 12
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 461
  • Frá upphafi: 128230

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 327
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband