25.11.2024 | 02:55
Kötturinn góði og gæfi sem margir elska
Í kapítalísku umhverfi sem verður sífellt ómanneskjulegra með sjálfsafgreiðslukössum og útlendu starfsfólki sem ekki talar íslenzku þá má segja að kötturinn Diegó hafi slegið í gegn og heimilislegt viðmótið að hafa hann blessaðan sofandi við anddyrið og malandi oft.
Blakkur hét einn köttur á Álfhólsveginum sem við áttum, þegar ég var í barnaskóla, og svo þegar mamma flutti var hún með enn fleiri ketti, mamma var kattarmenneskja. Hún hætti þó að eiga ketti eftir aldamótin 2000.
Ég hef fundið það að starfsfólkið í A4 elskar Diegó og það er gaman að finna hversu heimilislegt það er að hafa hann þarna.
Ja mikil er orðin eymd og óhamingja á þessu landi hjá sumum ef svona gæðaköttur fær ekki að vera í friði þarna, frjáls og gæflyndur.
![]() |
Var kettinum Diegó rænt? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 25. nóvember 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
- Sjálfskaði vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúðir - ...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 126
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 954
- Frá upphafi: 158841
Annað
- Innlit í dag: 83
- Innlit sl. viku: 635
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 72
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar