14.11.2024 | 03:19
Göfugur helzt sá er minnkar mest, ljóđ frá 31. desember 2018.
Eins og hann mun elska konur
átti hatriđ til.
Líti hver á sálar sinnar
sundurleita byl.
Fordćmir hrćsnarinn sjálfan sig
er sér í öđrum
haug af bölsins blöđrum.
Betri verđ ég ţegar ekki fordćmi ţig.
Klaustriđ er fullt af fýlu, sonur,
fölar hér, ekki rjóđar kinnar.
Reglur drottins reynast vera
ráđ sem hrćđist ţú.
Innihaldiđ ćtti ađ skiljast,
ţá öđrum gagnast trú.
Náunginn speglar hvern gallagrip,
er geđ sitt vitrar.
Konur koma bitrar,
karla gera minni en ekki skipta um svip.
Aldrei ţó skaltu ekkert gera,
ástúđin góđa má ei dyljast.
Sá er mestur, synd vill bera,
sig á tekur gjall.
Fantur helzt vill forđast sakir,
flytur sig á stall.
Göfugur helzt sá er minnkar mest,
og mengar skrokkinn,
svo lofar fjandaflokkinn!
Fyrst ţá jafnan lćknar, skilur biđjandi gest.
Vilja svo margir ţursa ţéra,
ţađ oft iđ ranga fyrir vakir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 14. nóvember 2024
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
- Sjálfskađi vegna vinstriranghugmynda og narsisismi vinstrisins
- 300 milljónir fyrir einbýlishús í Fossvogi - hús og íbúđir - ...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.9.): 126
- Sl. sólarhring: 126
- Sl. viku: 954
- Frá upphafi: 158841
Annađ
- Innlit í dag: 83
- Innlit sl. viku: 635
- Gestir í dag: 72
- IP-tölur í dag: 72
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar