Konan sem vann máliđ gegn MAST

Viđ lifum í kommúnistaríki á Íslandi. Stöđ 2 sagđi frá ţví ađ Guđmunda Tyrfingsdóttir bóndi á tírćđisaldri, en ern og hress missti allar skepnurnar sínar ţví MAST, Matvćlastofnun skipađi svo fyrir, en allar svona stofnanir eru hluti af kommúnismanum og stofnanaveldinu sem er á ţessu landi.

Hún fór í mál viđ MAST og vann ţađ mál, og má óska henni til hamingju međ ţađ, einyrki á móti alrćđisvaldi báknsins.

Ţessi ágćta kona minnir mig bara á afa minn, en hún er ađ verđa 92 ára og gefst ekki upp fyrr en í fulla hnefana ţótt hún hafi fengiđ byltu nýlega, en ćtlar aftur í búskap, hvađ annađ?

MAST hélt ţví fram ađ dýrin yrđu fyrir vantrćkslu eftir ađ hún datt og slasađi sig í vetur, og ţví ţyrfti ađ slátra ţeim, sem var gert. Alvitrir embćttismenn geta gert mistök eins og ađrir.

Nú fćr hún endurgreiđslu og afsökunarbeiđni frá MAST, og fram kemur ađ dýrin voru hraust er ţeim var slátrađ og sýndu engin merki um vantrćkslu, og ţví var ákvörđun MAST röng.

Ţessi kona er dćmi um ekta Íslending og sjálfstćđishetju. Hér mćtist pólitík ţeirra sem vilja byggja upp landiđ og hinna sem vilja koma okkur í ESB eđa gera okkur hluta af Bandaríkjunum, fylla allt af eiturlyfjum og ranghugmyndum utan úr heimi.

Á bak viđ ţetta dćmi um stjórnvaldsmistök innan úr kerfinu eru 100 önnur dćmi sem ekki koma fram í dagsljósiđ, án efa. Ţetta er eins og toppurinn á ísjakanum.

Fólk sem hefur ekki hundsvit á ákveđnum málum, eđa persónulegum málum einstaklinga sem ćttu ađ fá ađ stjórna sér og sínum málum sjálfir, fćr ađ stjórna og taka ákvarđanir fyrir ađra í kommúnískum alrćđisríkjum eins og á Íslandi.

Enn ein ástćđa til ađ kjósa Arnar Ţór, sem gerir sér grein fyrir ađ Sjálfstćđisflokkurinn er kominn langt útí skurđ og frá sinni upphaflegu stefnu.


Bloggfćrslur 9. janúar 2024

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 121
  • Sl. viku: 655
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 520
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband