Ţriđji loksins, ljóđ frá 2. janúar 2009.

Ţriđji loksins, sá er frekar fullur,

fyrst ţađ ríki í heimi úti er mest.

Afsökun aldrei mun duga.

Yfir-, ţau vilja hvern -buga.

En ţegar einhver brýtur bullur...

blíđ og fögur, vill ţann gest.

 

Ruslaskrípi sögu, himnahelja?

Hefjast ţar upp búlgar, meiri en ţinn?

Lýtur ţér viljir ţú valdiđ,

varla ef ţú afrćkir haldiđ.

Mun ć fantinn máttar velja,

og mćea störf hans, litla skinn.

 

Millivers - milliátta

Hún er lítiđ ljós,

lofar ađeins fjós.

Kom úr ţinni Kjós.

Klettar hreyfast líka.

Mildin sćrir mest,

mundu annan frest.

Ađ ţjást er ţarna verst,

ţarf ei neina ríka.

 

Vinskap reyndu ađ hirđa á bölsins botni.

Beygđur gaf ég mitt sem dugđi vart.

Rómantísk regla var svikin,

rćgja ţig íhaldsins vikin.

Ţókt í ćsku einhver flotni,

eftir kvalir sekkur skart.

 

Millivers nr 2 - milliátta nr 2

Ljúfan ertu lífsins sönn?

Leggur enn í ţol og mćđi?

Eđa viltu eđalfönn,

eins og tízkuklćđi?

 

Hastur ţegar stađan tćp ţar stendur.

Stríđ í orđum friđar, reglumanns.

Ţar hefđu sumir ţó sokkiđ,

siglt heim og tekiđ á brokkiđ.

Duga ekki alltaf hendur,

ef ţú ferđ svo grimm til hans.


Bloggfćrslur 8. janúar 2024

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 129
  • Sl. viku: 655
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 520
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband