19.1.2024 | 07:16
Fjöldinn vill sér granda, ljóð frá 29. apríl 2010.
Eilíft stríð er einkennið, sem víða,
ekkert heilagt land.
Rétt er breytni, ráðamaður,
reyndar aðeins þvaður.
Frægur fyrir margt
furðuútlit svart.
Þegar elska alla eins,
ekki er það til neins.
Mun ei fjöldann niður níða,
neðstatröð er grand.
Ísland vill nú opna sínar gáttir,
eða ráðamenn...
Því er ljóst að friðinn flytja,
fyrst þó sundur brytja...
Skoðun hef um skipt,
skruddublöðum rift...
Auður getur ýmsu breytt,
aðeins lundin þreytt...
Vakna þeir í syndum sáttir?
Síðan berjast enn?
Eins og stríð er yfir þessum líka,
aðeins ríkir þögn.
Fólkið hlýðir, fækkun handa,
fjöldinn vill sér granda...
Fyllið landið fljótt,
fellur þá á nótt.
Svart er útlit svikalið,
Svíar biðja um frið...
Taldi hana raunar ríka,
mjög fór burtu sögn.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 19. janúar 2024
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Með fækkun bónda og sauðkinda eru íslenzkir (ó)ráðamenn að ge...
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin m...
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 25
- Sl. sólarhring: 63
- Sl. viku: 703
- Frá upphafi: 158926
Annað
- Innlit í dag: 12
- Innlit sl. viku: 492
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar