9.8.2023 | 01:57
Glađa lundin gefur arđinn, ljóđ frá 25. ágúst 2022.
Enginn harmar, iđrast neins,
ađeins hroki, kúgun ţín.
Lát ţeim líđa illa,
lífiđ nýja, sönnuđ villa,
varla ungra valin hilla,
verđur daman fín?
Milli sleggju og slćđusteins,
slengist á ţig fantagrín.
Brúnaţungur barmur, sú,
brotnar salla í, gleđst og fer.
Bentu á glufur, galla,
greyiđ ţarf ađ reyna, falla,
loksins hverfur synd í salla,
síđast ţorir ber.
Löngu horfin tímans trú,
tapiđ kinda fullljóst er.
Fjöldar ţramma, ţekkja hitt,
ţví ei kemur saman neinn.
Fordóm vilja ei fćla,
frekar lítiđ vinna, pćla,
sprautugikkur, spenar vćla,
spurning, beygđur teinn?
Fátt svo verđur frekar ţitt,
fćlinn hestur gneggjar einn.
Ást og friđur, ađeins sál,
annars reyndu ađ skilja ţig!
Bergmálshellar blakkir,
bölmóđsdrengir reiđast skakkir.
Fćrđu hvorki friđ né ţakkir?
Fésćld, ađeins hnig?
Eigingirnin eignast mál,
ađrir neita ađ ţroska sig.
Svikin grey viđ sár og sorg,
sífra, heimta, missa ţrek.
Beinist margt ađ mörgum,
mönnum, jafnvel hetjum örgum.
Finnast ađrir fyrir björgum,
furđusálir vek.
Berđu ađra turna á torg?
Tapsins vafi, hver er sek?
Endurtaktu ekki slíkt,
einn mun styrkjast, minnast ţess.
Gefđu á rétta garđinn,
glottir sundur hrokafarđinn.
Glađa lundin gefur arđinn,
góđ er hún viđ fress.
Er svo geđiđ orđiđ ríkt?
Aftur vertu kát og hress!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfćrslur 9. ágúst 2023
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu fćrslur
- Međ fćkkun bónda og sauđkinda eru íslenzkir (ó)ráđamenn ađ ge...
- Eru dćgurlög úrelt um málefni líđandi stundar sem eru orđin m...
- Til ađ losna viđ wókiđ ţarf MJÖG mikla hćgriritskođun. Wókiđ ...
- Verđa ţínar vélar farnar? Ljóđ frá 20. nóvember 2015.
- Ţađ er nauđsynlegt ađ líta 30 ár til baka til ađ skilja breyt...
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 106
- Sl. sólarhring: 112
- Sl. viku: 784
- Frá upphafi: 159007
Annađ
- Innlit í dag: 61
- Innlit sl. viku: 541
- Gestir í dag: 55
- IP-tölur í dag: 54
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar