Sérfræðingar enn að blekkja þjóðina? Á að virkja til að græða sem mest?

Í Silfrinu síðast var fjallað um umhverfismál meðal annars. Þar kom fram að næstum 80% orkunnar fer í virkjanir, að stórum hluta fyrir erlend fyrirtæki. Hér er meira en næg orka framleidd innanlands fyrir fólkið, en henni er ekki ráðstafað þannig.

Ómar Ragnarsson er sá eini hér á blogginu sem hefur verið staðfastlega að fjalla um áhrif virkjana á ásýnd landsins, og mengunina útaf þeim.

Hvaða þversögn er það að orkuskipti kosti tvöfalt meiri orku? Vindorkuver á þessu landi passa varla betur en þær virkjanir sem eru fyrir. Vindur er ótryggur, annað hvort of mikill eða of lítill víða.

Ísland getur verið sjálfbært, en oft býr annað á bak við svona málflutning, sem sagt að vilja komast í ESB, og selja orkuna í gegnum sæstreng eða reisa hér gagnaver eða slíkt til að græða sem mest. Óafturkræf náttúruspjöll eru fórnarkostnaðurinn.


mbl.is Gæti þurft að tvöfalda raforkuframleiðsluna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 28. mars 2023

Um bloggið

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Færsluflokkar

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 51
  • Sl. sólarhring: 60
  • Sl. viku: 648
  • Frá upphafi: 159061

Annað

  • Innlit í dag: 44
  • Innlit sl. viku: 467
  • Gestir í dag: 41
  • IP-tölur í dag: 39

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband