Algilt réttlćti á undanhaldi?

Ţessi mađur fór í mál viđ konu sem hafnađi honum. Ţetta sýnir nokkuđ vel ţađ sem ég hef fjallađ um, ađ í okkar nútíma er varla neitt rétt eđa rangt lengur, heldur hver er sterkari fjárhagslega og félagslega til ađ hafa rétt fyrir sér, vinna dómsmál og slíkt. Fyrra máli hans var vísađ frá, en ţetta er tímanna tákn, dómsmál af ţessu tagi, sem áđur ţótti óhugsandi, sem byggjast á tilfinningum, mati og einhliđa túlkun. Hitt dómsmáliđ hans verđur tekiđ fyrir eftir nokkra daga.

Ekki skiptir öllu hvort svona dómsmál vinnast eđa tapast. Ţetta er andsvar karlmanns í Singapúr viđ gríđarlegum sigri kvenöfgastjórnmála og ţau verđa fleiri á heimsvísu. Ţau sýna breytingu frá reglum um rétt og rangt yfir í persónulegra mat á ţeim fyrirbćrum.

Sagan sýnir ađ ţegar öfgar koma í eina áttina, eins og femínisminn, ţá rísa einatt öfgar í hina áttina, ţađ er ađ segja í karlréttindaáttina og feđraveldisáttina. Svona dómsmál eru ný, ađ karlar heimti rétt sinn er nýtt í tilfinningamálum og samskiptamálum kynjanna. Bakslag í Metoobaráttunni myndu kannski sumir femínistar segja. Kemur ţađ á óvart? Tćplega. Ef fólk er almennt ekki sátt viđ breytingar ganga ţćr til baka, og enn lengra í öfuga átt jafnvel, í hina íhaldssömu átt, til feđraveldisins, fortíđarinnar.

Frumskógarlögmáliđ gildir ađ miklu leyti. Kristin gildi eru ađ hverfa, eftir ţví sem jafnađarmenn fá meiri völd.

Vissulega er ţađ svo ađ fólk fćr misjafnlega mikiđ áfall ţegar ţađ fćr ekki sínu framgengt, nćr ekki í ađilann sem ţađ elskar eđa girnist. Ţessvegna er ţetta ekki eins fráleitt og gćti virzt. En dómstóll götunnar, sem stendur međ mismunandi kynjum eftir tímabilum og tízkustraumum rćđur líka miklu um niđurstöđur hefđbundinna dómstóla núorđiđ, eins og Jón Steinar Gunnlaugsson hefur lýst.

Á okkar landi ríkir kvennaveldi og mćđraveldi, frekar en feđraveldi. Ţannig hefur ţetta veriđ frá 1980, ţegar Vigdís var kjörin forseti og femínistinn Bubbi Morthens varđ vinsćlasti tónlistarmađur landsins. Fyrir ţann tíma var ríkjandi feđraveldi, og frá kristnitökunni áriđ 1000, og kannski frá landnámi.

Orđspor, heiđur, mannorđ, orđstír, allt er ţetta hćgt ađ meta til fjár, og hamingju ţar ađ auki. Ţessvegna finnst mér ţetta ekki undrunarefni ađ úr ţví ađ femínistar sinni kvennavaldabaráttu fari hlutirnir í ađra átt.

En er tilfinningalíf okkar lögverndađ? Yfirleitt ekki, en breytingar gćtu orđiđ á ţví. En hvernig á ađ skylda makann eđa ađra til ađ reynast manni alltaf vel? Enn eitt dćmiđ um regluvćđingu í anda sögunnar 1984 eftir George Orwell eđa raunverulegar framfarir?


mbl.is Fór í mál viđ konu sem hafnađi honum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 5. febrúar 2023

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Sept. 2025
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.9.): 59
  • Sl. sólarhring: 61
  • Sl. viku: 656
  • Frá upphafi: 159069

Annađ

  • Innlit í dag: 50
  • Innlit sl. viku: 473
  • Gestir í dag: 45
  • IP-tölur í dag: 43

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband