6.12.2023 | 10:46
Sýndarmennskuráđstefna enn einu sinni.
COP28 er umdeild. Flestir eru sammála um ađ ráđstefnan sé sýndarmennska. Ađ ekki skuli stórţjóđirnar neyddar til ađ minnka losun er skandall. Hrossakaup og spilling í algleymi.
Ólafur Ragnar vill ţó ekki viđurkenna slíkt, ţví hann hefur veriđ ţátttakandi í ţessu lengi.
Mannkyniđ hefur gjörsamlega brugđizt ađ ţessu leyti. Ţađ er ekki hćgt ađ leggja áherzlu á umhverfisvernd og hagvöxt í senn, eđa varla.
Einfaldari lífskjör og menning, ađ afneita tćknibyltingum liđinna áratuga ađ mestu, ađ hverfa aftur í fađm náttúrunnar - ţetta og ađeins ţetta virkar sem allsherjarlausn fyrir allar ţjóđir.
![]() |
Mengunarţoka umlykur Dúbaí |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfćrslur 6. desember 2023
Um bloggiđ
Ingólfur Sigurðsson
Fćrsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.7.): 82
- Sl. sólarhring: 121
- Sl. viku: 743
- Frá upphafi: 153003
Annađ
- Innlit í dag: 57
- Innlit sl. viku: 564
- Gestir í dag: 54
- IP-tölur í dag: 54
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar