6.12.2023 | 10:46
Sýndarmennskuráðstefna enn einu sinni.
COP28 er umdeild. Flestir eru sammála um að ráðstefnan sé sýndarmennska. Að ekki skuli stórþjóðirnar neyddar til að minnka losun er skandall. Hrossakaup og spilling í algleymi.
Ólafur Ragnar vill þó ekki viðurkenna slíkt, því hann hefur verið þátttakandi í þessu lengi.
Mannkynið hefur gjörsamlega brugðizt að þessu leyti. Það er ekki hægt að leggja áherzlu á umhverfisvernd og hagvöxt í senn, eða varla.
Einfaldari lífskjör og menning, að afneita tæknibyltingum liðinna áratuga að mestu, að hverfa aftur í faðm náttúrunnar - þetta og aðeins þetta virkar sem allsherjarlausn fyrir allar þjóðir.
![]() |
Mengunarþoka umlykur Dúbaí |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 6. desember 2023
Um bloggið
Ingólfur Sigurðsson
Nýjustu færslur
- Með fækkun bónda og sauðkinda eru íslenzkir (ó)ráðamenn að ge...
- Eru dægurlög úrelt um málefni líðandi stundar sem eru orðin m...
- Til að losna við wókið þarf MJÖG mikla hægriritskoðun. Wókið ...
- Verða þínar vélar farnar? Ljóð frá 20. nóvember 2015.
- Það er nauðsynlegt að líta 30 ár til baka til að skilja breyt...
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.9.): 40
- Sl. sólarhring: 69
- Sl. viku: 718
- Frá upphafi: 158941
Annað
- Innlit í dag: 22
- Innlit sl. viku: 502
- Gestir í dag: 21
- IP-tölur í dag: 21
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar