Eftirmađur Bjarna? Lilja? Svandís? Guđlaugur Ţór?

Eins og margt annađ ţessa dagana er erfitt ađ vera viss um hvađ Bjarna gengur til ađ segja af sér sem fjármálaráđherra, úr ţví ráđherrar gera ţađ sjaldan ţótt ástćđur séu til ţess.

Bjarni er ţungavigtarmađur í íslenzkum stjórnmálum. Hann getur ekki fariđ úr ţessari ríkisstjórn án ţess ađ jafnvćgiđ raskist milli flokkanna. Ţví hlýt ég ađ styđja ađ hann taki viđ öđru embćtti í stjórninni - ef henni er enn stćtt.

Ole Anton Bieltvedt skrifar í DV grein ađ ţetta geri Bjarni til ađ setja ţrýsting á Svandísi sjávarútvegsráđherra og jafnvel losna viđ hana. Ţannig mćtti segja ađ hann sé ađ reyna ađ leiđrétta ţau mistök ađ koma henni til valda, nema meira ţarf til, ţađ ţarf ađ ógilda svo margt, og einnig mistök miklu fleiri ráđherra en hennar. Hvalveiđibann hennar og grimmileg fóstureyđingalög gefa ţó tilefni til ađ byrja á endurskođun ţar.

Ef Svandís mun segja af sér og fá samskonar álit frá Umbođsmanni og ef Bjarni tekur viđ embćtti hennar mćtti segja ađ ţađ myndi friđa sjálfstćđismenn, en ekki Vinstri grćna. Ţetta er allt í hnút og erfitt ađ sjá hvernig á ađ leysa ţetta ţegar flokkarnir eru svona ólíkir og áherzlurnar.

Annars er ég á ţví ađ Lilja Alfređsdóttir ćtti ađ valda ţessu embćtti vel, ađ vera fjármálaráđherra. Fjármálaráđuneytiđ gćti einnig hentađ Svandísi Svavarsdóttur, ţví samúđ međ fátćkum er kostur í slíku embćtti, og vinstri menn gefa sig út fyrir ţađ ađ vera ţannig, hvernig svo sem reyndin er eđa verđur. Ekki er vantţörf á ţví ađ bćta kjör ţeirra verst stöddu í landinu, og ţví eru allir nema sjálfstćđismenn góđir í ţađ, sérstaklega vinstrimenn ţó, og ćtti ţví Vinstri grćnn ađ fá fjármálaráđuneytiđ nćst.

En ţegar Katrín forsćtisráđherra segir ađ ríkisstjórnin standi tryggum fótum finnst mér ţađ ekki sannfćrandi. Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ sagt áđur rétt áđur en ríkisstjórnir sprungu.

Annars er ekki líklegt ađ sjálfstćđismenn hafi hannađ ţessa atburđarás sér í hag. Ţađ er mjög léleg samsćriskenning. Ţađ er erfitt ađ sjá ađ ţeir grćđi á ţessu, nema kannski viđ ađ koma umdeildu fólki frá völdum í ríkisstjórninni úr öđrum flokkum, en ţađ er frekar langsótt ađ ţađ takist ţannig.

Ríkisstjórnin er í miklum vanda. Ţađ er lítiđ ađ marka Katrínu forsćtisráđherra sem segir ađ allt sé í himnalagi ţegar fleytan er viđ ţađ ađ sökkva. Ţó er ekki útilokađ ađ ríkisstjórnin ţrauki í gegnum ţetta, enda Katrín ţaulvön í ţessu fagi, ađ halda saman svona ríkisstjórnum, eins og í Jóhönnustjórninni.

Lengi var sagt ađ Katrín Jakobsdóttir vćri langvinsćlasti stjórnmálamađur landsins. Ţađ á ekki lengur viđ, langt frá ţví. Ekki ósvipađ og ţegar heilög Jóhanna missti sinn heilagleika eftir ađ landsmenn fóru ađ reiđast henni eftir ađ Jóhönnustjórnin varđ mjög óvinsćl.

Ţađ er eiginlega sama hvernig reynt verđur ađ hrókera ráđherrum og gera hrossakaup fram og til baka. Bjarni Benediktsson var límiđ í ríkisstjórninni og naut mikils trausts í ţessu embćtti fjármálaráđherra. Ţeir ráđherrar sem eftir sitja eru ađ einhverju leyti rúnir trausti einnig ţví óvinsćl mál hefur stjórnin reynt ađ keyra í gegn.

Ef stjórnin ćtlar ađ lifa ţetta af ţarf kannski meiriháttar hrókeringar, stólaskipti og jafnvel nýtt fólk inní stjórnina. 

Stjórnin var löskuđ fyrir eins og kannanir hafa lengi sýnt, og ţađ verđur ţví púsluspil ađ koma ţessu aftur saman og ađ fólk fari ađ sýna ţeim traust aftur.


mbl.is Uppstokkun á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Bloggfćrslur 12. október 2023

Um bloggiđ

Ingólfur Sigurðsson

Höfundur

Ingólfur Sigurðsson
Ingólfur Sigurðsson

Fćrsluflokkar

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • 5
  • 4
  • 3
  • Image 004
  • Titilblað

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.7.): 19
  • Sl. sólarhring: 112
  • Sl. viku: 712
  • Frá upphafi: 153068

Annađ

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 551
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Nýjustu myndböndin

Heilbrigðisráðherrann, helbrigðaráðherfan

Í hópnum finn ég hlýja barnatrú

Aldrei fellur auðmagnskerfið

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband